Goða kvöldið,
Kom heim úr vinnuni í dag, kveikti á tölvuni og kom í ljós að lyklaborðið virðist ekki virka nema einn takki og það er takkinn til að kveikja á tölvuni sem er partur af borðinu. Það kemur ljós(backlight) á allt borðið. Lyklaborðið virkaði fínt í gær. Keypti tölvuna síðasta laugardag. Einhverjar hugmyndir?
Lyklaborðsvesen á Acer Nitro 5
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborðsvesen á Acer Nitro 5
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II