Hvað þarf ég annað en þessa hluti ?


Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað þarf ég annað en þessa hluti ?

Pósturaf zooxk » Fös 23. Maí 2003 13:27

Ég var að velta því fyrir mér hvað ég þarf annað í góða vél en þessa hluti :

Kassi
örgjörvi og móðurborð
þrívíddarkort og hljóðkort
hátalarar og skjár
harður diskur og aflgjafi
lyklaborð og mús

:?:



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 23. Maí 2003 14:51

DDR minni !!! og nóg af því !




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég annað en þessa hluti ?

Pósturaf gumol » Fös 23. Maí 2003 14:58

zooxk skrifaði:Ég var að velta því fyrir mér hvað ég þarf annað í góða vél en þessa hluti :

Kassi
örgjörvi og móðurborð
þrívíddarkort og hljóðkort
hátalarar og skjár
harður diskur og aflgjafi
lyklaborð og mús

:?:


Kassa :), vinsluminni,
Og svo er þetta sem er í næstum öllum tölvum: geisladrif(DVD), skrifari, Modem/netkort



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 23. Maí 2003 15:16

bíddu, ert þú ekki klár á því hvað á að vera í eitt stk. tölvu ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 23. Maí 2003 15:32

Ekki vera vondur Voffi, fólk verður að byrja einhverstaðar, er þá ekki fínt að það komi hingað og spyrji ;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 23. Maí 2003 15:37

Hann er brjálaður Rottwailer hundur, þeir eru alltaf vondir :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 23. Maí 2003 22:28

okey, afsakið, aðeins of bráður á mér...

Tölva samanstendur yfirleitt af.

Örgjörva
Móðurborði
Innra minni

Hljóðkort
Skjákort
Netkort
Einhver skonar módem (adsl/56k/xdsl/whatever)

Harður diskur
Geisladrif (Cdrom/CD-R/DvD)

Kassi
Aflgjafi

Skjár
Hátalarar (og náttúrlega bassabox ;))

Mús (+músamottu)
Lyklaborð

Svo eru menn að láta t.d. ýmis PCI spjöld, t.d. scsi diskastýringaspjöld (en ekkert sem þú þarft að fara áhyggjur af)

Held að þetta sé allt :)


Voffinn has left the building..


Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Lau 24. Maí 2003 01:00

Takk fyrir, hafði nokkurn veginn á hreinu hvað mig vantaði. Vildi bara vera viss.

Veit eitthver hvernær 2,8 ghz með 800 FSB kemur til landsins og á hvaða verði hann er ?
OG
Veit eitthver hvernær Geforce FX 5900 gæti komið til landsins ?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Lau 24. Maí 2003 11:17

voffi þú þarft ekkert að hafa netkort og þú þarft ekert að hafa módem, það fer alveg eftir því í hvað á að mota vélina


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 24. Maí 2003 11:35

þarf ekkert heldur geisladrif og hljóðkort, fer alveg eftir því í hvað þú ætlar að nota hana ;)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 24. Maí 2003 12:17

hmm ég spurði í tölvulistanum og tæknibæ um fx 5900 hvorugir vissu ekki neitt spurning að senda meil á task.is eða eitthvað af þessum netbúðum :)


kv,
Castrate


Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Mán 26. Maí 2003 13:14

Var áðan í tæknibæ/computer.is og þeir sögðu að fx 5900 væri bara að koma á næstu dögum!