Hæhó
Núna vantar mig prentara fyrir heimilið. Hann þarf ekki að prenta í lit, né vera hraður. Það væri þó kostur ef hann væri snöggur að prenta fyrsta blaðið og það væri auðvelt að prenta úr Android.
Hvaða prentara mælir vaktin með?
Prentari fyrir heimili
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 698
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 120
- Staða: Ótengdur
Re: Prentari fyrir heimili
Ná sér í laserprentara sem er nettengdur. Fékk einn hérna af vaktinni fyrir 2-3 árum á 5000 kr. og tónerinn er ennþá í 90% og þetta bara virkar aldrei vesen prenta út í Linux, Mac OS og Windows.
Spurning um að ná sér kannski í nýrra tæki sem myndi styðja Android eða iOS. Oft hægt að finna ágætis verð á laserprenturum.
Spurning um að ná sér kannski í nýrra tæki sem myndi styðja Android eða iOS. Oft hægt að finna ágætis verð á laserprenturum.
Vaski skrifaði:Hæhó
Núna vantar mig prentara fyrir heimilið. Hann þarf ekki að prenta í lit, né vera hraður. Það væri þó kostur ef hann væri snöggur að prenta fyrsta blaðið og það væri auðvelt að prenta úr Android.
Hvaða prentara mælir vaktin með?
Re: Prentari fyrir heimili
ég gafst upp á blekprentara og keypti einhvern ódýran Samsung Laser svarthvítan bara því ég þarf aldrei að prenta út í lit, alltaf vesen með blekið fyrir utan hvað það er rándýrt, en laser bara virkar , sjaldan sem maður prentar út en þegar maður þarf þess þá vill maður bara að það virki
Re: Prentari fyrir heimili
Ég var einmitt í sömu stöðu og þú um daginn. Endaði á að fá mér Brother laser í Tölvutek á 20k. Hann er með skanna, duplex prentun, wifi og bara virkar. Hann kemur í staðinn fyrir Canon bleksprautu sem hefur verið ekkert nema vesen síðustu misseri.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Prentari fyrir heimili
Samsung Wifi laser prentari til dæmis!
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Prentari fyrir heimili
https://elko.is/hp-envy-4525-aio
Þessi hefur reynst mér vel. Prenta úr tölvu, síma og spjaldtölvu. Aldrei vesen.
Þessi hefur reynst mér vel. Prenta úr tölvu, síma og spjaldtölvu. Aldrei vesen.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Prentari fyrir heimili
Á til notaðan Samsung Laser nýlegt dufthylki, hafðu samband ef þú hefur áhuga.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Prentari fyrir heimili
methylman skrifaði:Á til notaðan Samsung Laser nýlegt dufthylki, hafðu samband ef þú hefur áhuga.
Endilega sendu mér upplýsingar og verðhugmynd.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Prentari fyrir heimili
Ég er með þennan og er mjög ánægður:
https://www.netverslun.is/Prentbunadur/ ... 390.action
Mjög hraðvirkur, Wifi, android og apple plugin, prentar beint ur símanum, duplex prentun og bakkinn tekur 250 blöð sem eru inní prentaranum.
https://www.netverslun.is/Prentbunadur/ ... 390.action
Mjög hraðvirkur, Wifi, android og apple plugin, prentar beint ur símanum, duplex prentun og bakkinn tekur 250 blöð sem eru inní prentaranum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Prentari fyrir heimili
Þú átt skilaboð
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.