Vor 2oo5 - ATi GeGn Nvidia


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Vor 2oo5 - ATi GeGn Nvidia

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 15:03

Nú þegar fer að vora og margt er að breytast í tölvuheiminum. Skjákort að færast hægt og bítandi yfir í Pci-E og annað, þá spyr maður sig, "hvort á ég að fara næst í Nvidia eða Ati ?

Ég var ólmur að komast í Ati í fyrra haust og endaði í 9800 Pro korti en í dag er sagan önnur. Ég held að Ati kortið mitt ( sem er mjög gott og stabilt og virkar vel í alla leiki og annað ) sé að verða soldið úrelt.

Ég hef einnig verið að heyra að Nx6600 kortið frá Nvidia sé að skora betur á flestum svæðum og sé að koma almennt betur út.

Hvað finnst ykkur að maður eigi að gera ? Núna er ég nýbúinn að fá mér nýtt móðurborð og örgjörva sem styðja ekki PCIe kort þannig að AGP ætti að duga manni amk í ár í viðbót en er Nvida betri kostur í dag eða er Ati ennþá endingarbetri aðillinn ?

Auk þess er ég með Nvidia based móðurborð eða öllu heldur Nforce sem kemur frá Nvidia ekki satt.. og þá spyr maður sig. Er betri stuðningur á því með Nvidia Skjákortum þá kannski líka ?

Endilega sprengið einhverju sniðugu hingað inn í svörum :P



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 16. Apr 2005 17:15

Arg, hvenær ætla menn að læra að PCI-X er ekki það sama og PCI-Express (PCI-E, PCIe).
Breytti þessu hjá þér :)




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 16. Apr 2005 17:21

Fer allt eftir því hversu mikla áhreslu þú leggur á að spila leiki í bestu grafík vs það að spila þá í medium með þokkalegu fbs eða suma í high í varla þolanlegu fbs, en þannig virkar 6600GT á mig.

Þú kemur ekki til með að sjá neitt svaka stökk úr 9800 pro í 6600GT þó svo GT sé klárlega mun öflugra. Þú sérð verulegt stökk og þú kemur tæplega til með að sjá eftir peningnum ef þú ferð í 6800GT eða X800XT en dýrara kort er að mínu mati er ekki peninganna virði. Þá verður þú líka farinn að nýta til fulls síðust daga AGP.

Ég á vélar bæði með 6600GT og X800XT kortum og murinn er mikill. 6600GT virkar þó mjög vel í flestum leikjum sérstaklega DOOM3. En það eru ekki allir leikir D00M3.

kveðja Yank




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 17:56

MezzUp skrifaði:Arg, hvenær ætla menn að læra að PCI-X er ekki það sama og PCI-Express (PCI-E, PCIe).
Breytti þessu hjá þér :)


Jæja !!

I know where you live !!! :8)

Þú átt von á Drive-By-i frá 200 Kóp .. :roll:




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 16. Apr 2005 18:21

Yank skrifaði:Fer allt eftir því hversu mikla áhreslu þú leggur á að spila leiki í bestu grafík vs það að spila þá í medium með þokkalegu fbs eða suma í high í varla þolanlegu fbs, en þannig virkar 6600GT á mig.


hvað er fbs?




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Lau 16. Apr 2005 18:29

Hann meinar Fps helð ég. En eitt sem er satt það er að Nvidia ownar Ati. :!:
Og er þá að tala um Nvidia 6800 Series. Hef prufað x850 pe og 6800 ultra á sama setup og nvidia kortið ownaði x850 pe kortið. :8)(fannst mér)


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 17. Apr 2005 13:24

Mr.Jinx skrifaði:Hann meinar Fps helð ég. En eitt sem er satt það er að Nvidia ownar Ati. :!:
Og er þá að tala um Nvidia 6800 Series. Hef prufað x850 pe og 6800 ultra á sama setup og nvidia kortið ownaði x850 pe kortið. :8)(fannst mér)


Ehhh. . . að hverju ownaði það :?




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 17. Apr 2005 14:36

hvað áttu við ..Ownaði ?

Það getur ekki verið það mikill munur á þeim þar sem a þetta eiga að vera alveg sambærileg kort..

spurning um að kíkja á http://www.tomshardware.com og sjá þetta svart på hvítt :)




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Sun 17. Apr 2005 15:35

:roll: Já ég meina mér fannst það bara standa sig betur. Þú átt nú sjálfur 6800 ultra ertu happy. :) Hvernig stendur það sér i leikjaspilun? Btw>
Vá hvað Tom's Hardware eru góðir að skrifa dóma um vörurnar.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf traustis » Lau 23. Apr 2005 23:57

Vill ekkert vera leiðinlegur, en eftirlit er skrifað með I




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 24. Apr 2005 16:25

traustis skrifaði:Vill ekkert vera leiðinlegur, en eftirlit er skrifað með I


Ekki á Skjálfta :P




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 26. Apr 2005 01:11

hahaha

hell no

á Skjálfta er EftYrLyt skrYfað með Y ..... og hafðu það !!!