Gefum okkur að bróðir þinn vilji topp tölvu, beint úr kassanum, þ.e. ætlar sér ekki að yfirklukka eða neitt slíkt. Þá eru þetta mínar ráleggingar:
Örgjörvi: Athlon64 3200+ (Winchester) - 16.990Kr án viftu - Hugver
Móðurborð: Abit AX8 - 12.490Kr - Hugver
Minni: 2X512MB PC-3200 MDT Twinpacks - 9.643Kr - Tölvuvirkni
Skjákort: Sparkle GeFORCE 6800GT 256MB - 37.193Kr - Tölvuvirkni
HDD (System): 74GB WD Raptor - 16.490Kr - Hugver
HDD (Gögn): 250GB Seagate Barracuda 7200.8 - 12.490Kr - Hugver
Kassi: Einhvern góðan og flottan - 10.000Kr - Hugver/Tölvuvirkni
DVD: NEC 16X DL DVD±RW Drive - 6.992Kr - Tölvuvirkni
Skjár: 17" Samsung 710V - 24.027Kr - Tölvuvirkni
Samtals: 146.315Kr
Restina má nota í hátalara mús og lyklaborð eftir smekk.
Þetta er held ég nokkuð góður pakki og þó hann sé með AGP kort þá mun vera hægt að fá AGP útgáfur af nýjustu kortunum eilítið dýrari næstu árin held ég. Annars er bara að selja tölvuna eftir X mörg ár og setja saman nýja þá, kannski verður hann orðinn vaktari þá 
