Síða 1 af 1
					
				Harður Diskur?
				Sent: Þri 19. Apr 2005 22:11
				af Veit Ekki
				Er að spá í 2 harða diska hjá att.is
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=699
eða
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=791
Er þá að spá í hvort að ég ætti að fá mér sata diskinn sem kostar 2700 kr. meira eða er hann ekki þess virði og ætti ég að taka hinn eða bara einhvern annan?
 
			
					
				
				Sent: Þri 19. Apr 2005 23:02
				af birgiro
				Munurinn á SATA og IDE diskum er sá að SATA diskar er nýrri og hraðvirkari tækni. En aftur á móti ef þú ætlar á fá þér udanáliggjandi box fyrir harða diskinn þá er það ekki hægt fyrir SATA diska því það er aðeins selt fyrir IDE diska. Ef það væri til fyrir SATA diska þá væri það MJÖG dýrt.  
 
  
 
			
					
				
				Sent: Þri 19. Apr 2005 23:19
				af Mr.Jinx
				birgiro skrifaði:Munurinn á SATA og IDE diskum er sá að SATA diskar er nýrri og hraðvirkari tækni. En aftur á móti ef þú ætlar á fá þér udanáliggjandi box fyrir harða diskinn þá er það ekki hægt fyrir SATA diska því það er aðeins selt fyrir IDE diska. Ef það væri til fyrir SATA diska þá væri það MJÖG dýrt.  
 
  
 
Jú það er til fyrir Sata til dæmis ' Kingwin SS-350S-BK SATA' og nei það er ekki mikið dýrara en  Ide  Flakkari btw þá heitir það Utanáliggjandi ekki  udanáliggjandi. > Svo er þetta tengt gegnum Usb 2.0 svo ferðast  Sata 3x sinum hraðara en Usb 2.0
 
			
					
				
				Sent: Mið 20. Apr 2005 07:47
				af gnarr
				það breytir ENGU hvort það er SATA eða PATA á venjulegum 7200rpm diskum. þeir eru nákvæmlega jafn hraðir.
			 
			
					
				
				Sent: Mið 20. Apr 2005 14:31
				af Veit Ekki
				Ok takk 

 Það er þá ekki þess virði að borga þennan 2700 kr. fyrir sata.
 
			
					
				
				Sent: Mið 20. Apr 2005 15:00
				af fallen
				birgiro skrifaði:Munurinn á SATA og IDE diskum er sá að SATA diskar er nýrri og hraðvirkari tækni. En aftur á móti ef þú ætlar á fá þér udanáliggjandi box fyrir harða diskinn þá er það ekki hægt fyrir SATA diska því það er aðeins selt fyrir IDE diska. Ef það væri til fyrir SATA diska þá væri það MJÖG dýrt.  
 
  
 
Say what ?
Click. 
			
					
				
				Sent: Lau 23. Apr 2005 20:08
				af birgiro
				Mr.Jinx skrifaði:Jú það er til fyrir Sata til dæmis ' Kingwin SS-350S-BK SATA' og nei það er ekki mikið dýrara en  Ide  Flakkari btw þá heitir það Utanáliggjandi ekki  udanáliggjandi. > Svo er þetta tengt gegnum Usb 2.0 svo ferðast  Sata 3x sinum hraðara en Usb 2.0
Ég veit að það eru til flakkarar með SATA tengi en ég hef aldrei rekist á flakkara með usb 2.0 tengi.
(flakkarinn sem þú nefndir er með SATA tengi, ekki usb 2.0)
nefndu einhverja búð sem selur SATA flakkara með usb 2.0 tengi??
 
			
					
				
				Sent: Lau 23. Apr 2005 20:38
				af MezzUp
				birgiro skrifaði:En aftur á móti ef þú ætlar á fá þér 
udanáliggjandi box fyrir harða diskinn þá er það ekki hægt fyrir SATA diska því það 
er aðeins selt fyrir IDE diska. Ef það væri til fyrir SATA diska þá væri það MJÖG dýrt.  
 
  
 
birgiro skrifaði:Ég veit að það eru til flakkarar með SATA tengi en ég hef aldrei rekist á flakkara með usb 2.0 tengi.
 
			
					
				
				Sent: Sun 24. Apr 2005 03:22
				af so
				Ef ég væri þú myndi ég fá mér ATA diskinn.
Ef ég væri birgiro myndi ég ekki vera að tjá mig mikið um harðdiska eða utanáliggjandi drif.
			 
			
					
				
				Sent: Sun 24. Apr 2005 16:00
				af birgiro
				He he þið eruð svo miklir tölvunördar og ég svo mikill bullari sem þið skiljið ekkert í.   
 
  
 
			
					
				
				Sent: Sun 24. Apr 2005 17:48
				af CraZy
				so skrifaði:Ef ég væri birgiro myndi ég ekki vera að tjá mig mikið um harðdiska eða utanáliggjandi drif.
 lol true  
