Síða 1 af 1
					
				Ditch-aði gömlu hugmyndina að tölvu og hér er ný
				Sent: Þri 10. Maí 2005 23:42
				af capteinninn
				þar sem að ég er ekki enn búinn að kaupa mér nýju tölvuna mína því að ég er í samræmdum prófum og er búinn að vera að læra mikið þá hef ég ákveðið að reyna við nýja hugmynd að tölvu, hvað segiði um hana ?
Shuttle XPC SN25P
AMD 64 3500+
Sapphire Radeon x700 Pro 256mb
1024 mb minni (ekki koma með comment út á það er búinn að kaupa það)
200 gb seagate harður diskur sem ég man ekki hvar ég keypti
16x dvd skrifari
Stefni á að vera með glænýja og geðveika leikjatölvu í nýja húsinu mínu sem ég flyt í fljótlega  

 
			
					
				
				Sent: Þri 10. Maí 2005 23:52
				af Mr.Jinx
				Taktu eitthvað betri  en x700pro ef þetta verður Hardcore leikjavél. En annars er þetta Frábært hjá þér. En samt  er  Shuttle XPC SN25P  aðeins ódýrari hjá 
Þór Hf 
			
					
				
				Sent: Þri 10. Maí 2005 23:55
				af einarsig
				þarft  betra skjákort til að vera með "geðveika leikjavél" 

 ef þú vilt ati myndi ég kaupa x850kortið af techhead á 30k ef það er þá ekki farið nú þegar
 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 00:01
				af END
				Mr.Jinx skrifaði:En annars er þetta Frábært hjá þér. En samt  er  Shuttle XPC SN25P  aðeins ódýrari hjá  [/url]http://www.thor.is/template2.asp?pageid=82]Þór Hf[/url]
Hann er ódýrari í Tölvuvirkni ef þú miðar við staðgreiðsluverðið.
 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 00:03
				af Mr.Jinx
				Damn sá þetta ekki.  

 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 00:30
				af ponzer
				Flott vél en veit ekki með skjákortið  

 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 13:17
				af emmi
				Ég myndi bíða eftir að v2 komi til landsins. Samkvæmt reynslusögum á 
Sudhian þá eru margir að lenda í allskonar vandræðum með þessar vélar.
 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 14:56
				af capteinninn
				já oki... vitiði nokkuð hvenær v2 kemur ?
með skjákortið er ég ekki alveg viss, skuggalega dýrt skjákort en kannski bara finn ég lítið notað ódýrt
Update  
 
 
fann á 
http://www.newegg.com Sapphire Radeon x850 pro 256 mb á 23.000 kr
er alltaf að hugsa um að kaupa af netinu dót og ég var að pæla hvort að það sé vitlaus hugmynd að kaupa það frá newegg.com (verð að vita hvort það sé tollur á því, alltaf eitthvað rugl í gangi með það)
Þá myndi ég kaupa það líklega og láta senda til íslands. slæm hugmynd ?
 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 15:05
				af Mr.Jinx
				Jámm Vorum að segja að kaupa X850 Pe hjá Techead en kanski er hann nú þegar búna selja kortið. 

 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 15:08
				af capteinninn
				hann er búinn að því, checkaði á því áðan, helvítis bögg ég ætlaði að fá örgjörvann hjá honum og var búinn að tala við hann og allt
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 15:10
				af gnarr
				það hefur ALDREI verið og mund ALDREI vera tollur af tölvuvörum!! hinsvegar þarftu að borga virðisaukaskatt af öllu.
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 15:13
				af Mr.Jinx
				gnarr skrifaði:það hefur ALDREI verið og mund ALDREI vera tollur af tölvuvörum!! hinsvegar þarftu að borga virðisaukaskatt af öllu.
Hehe Vel sagt.  

  pantaðu þetta í kína frekar.  

 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 15:30
				af capteinninn
				ok takk  
 
 
uuu getiði reiknað fyrir mig ?
349$ x virðisaukaskattur x flutningur = ?
 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 15:32
				af Birkir
				34.746kr ef þú tekur þetta í gegnum 
http://www.shopusa.is 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 15:36
				af capteinninn
				veit birkir búinn að sjá þar en þeir overprice-a allt right ?
eða er þetta virkilega sona mikill peningur ? 12 þúsund kall að senda til íslands með virðisaukaskatt ?
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 16:06
				af Birkir
				ég held að þetta sé bara mjög raunhæft.
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Maí 2005 16:15
				af capteinninn
				fuckit maður ég fæ mér frekar bara x700 eða eitthvað, kannski er einhver að selja það ódýrara hérna eða það verður lægra verð á því eftir sona 2 vikur þegar ég fæ peninginn