Hjálp með val á góðri leikjatölvu :)
Sent: Sun 15. Maí 2005 15:29
jæja Góðu vaktarar. ég ætla að fá mér vél, er með eina góða í huga en vill svosem fá ykkar mat hvað ég á að fá mér. ég set mörkin við 200-250k. ef þið nenntuð að setja skemmtilega vél saman sem er engöngu fyrir leiki, vill sata 10k RPM sata disk
það er eina sem er must og þið setjið einhvað skemmtilegt saman
og btw, það er must að vera betri tölva en eftirfarandi: shuttle eikkað móðurborð, AMD64 3500. 2x512Hyperx ddr400 minni (dualchannel) og x800 xt skjákort
endilega hafið kælingu á cpu og bara allt inní þessari dollu
(ekki skjá né mús og það aukadrasl)