Síða 1 af 1
					
				vantar hraðan 80GB
				Sent: Sun 05. Jún 2005 20:15
				af Viktor
				Er að spá í að fá mér einn auka harðann disk til þess að spila tölvuleikina mína á. Hverju mælið þið með?
			 
			
					
				
				Sent: Sun 05. Jún 2005 20:51
				af SolidFeather
				
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 00:27
				af Viktor
				Ógeðslega dýr!
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 08:01
				af galileo
				vildiru ekki hraðan disk þessi er nú ágætleg ódýr.
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 10:47
				af Viktor
				Ágætlega dýr? Þessi, sem er 74 GB kostar svipað mikið og 300 GB!
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 10:58
				af einarsig
				en þessi 74gb er miklu hraðvirkari heldur en 300gb diskurinn, í því liggur verð munurinn.
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 12:15
				af CraZy
				og í staðin fyrir að búa til nyan þráð a hverju spjallborði afhverju ekki að búa bara til 1 á uppfærslum? 

 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 13:08
				af Viktor
				ha? Hvað ertu að tala um Crazy?
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 13:19
				af einarsig
				hvað ertu gamall Viktor ?
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 13:42
				af Viktor
				102 ára, af hverju?
AHAHAHAHAHAHHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAH
neee....14
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 13:52
				af einarsig
				bara e-ð óþroskuð svör og ummæli sem koma frá þér. Virðist ekki skilja það þér er bent á.
Var bara að spá hversu gamall þú værir til vita afhverju þetta er svona...
En ef ég ætti að gefa þér ráð ... þá væri það að kynna þér hlutina áður en þú fullyrðir e-ð og ef þú skilur það ekki, lestu þá tvisvar sinnum 

 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 14:03
				af MezzUp
				Svona svona strákur, skulum ekki vera óþarflega harðir við greyið strákinn. Allir eru byrjendur einhverntímann
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 14:18
				af einarsig
				hehe ... ég er að reyna en það er svo erfitt 

 nei nei ég er hættur, kom þess vegna með ábendingar um hvað mætti fara betur
 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Jún 2005 14:36
				af hahallur
				Mér fannst þetta nú bara mjög kurteis ábending 
