Síða 1 af 1
					
				ocz vs corsair?
				Sent: Mán 06. Jún 2005 13:51
				af Hognig
				jæja segiði mér nú hvort minnið er betra? corsair eða ocz í shuttle vél?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 06. Jún 2005 14:26
				af einarsig
				tjaa fer algjörlega hvaða minni á að bera saman... getur fengið slappt ocz minni og klikkað gott. Komdu með specca og þá getur mar kommentað á þetta 

 
			
					
				
				Sent: Mán 06. Jún 2005 18:53
				af Hognig
				hmm 2x512mb.  helst ekki minna en 400mhz. helst bara eins mörg mhz og shuttle ræður við. veit ekki hvað þessi shuttle vél tekur stór minni en hérna er linkur á hana: 
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _AMD_SN25P hvað er best í þetta? 
 
*edit
ef það er hægt þá væri pc 5400 fínt 

 
			
					
				
				Sent: Mán 06. Jún 2005 22:25
				af kristjanm
				Ég er hrifnari af OCZ en annars eru þetta bæði mjög góð og áreiðanleg merki.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 06. Jún 2005 22:36
				af Mr.Jinx
				Ocz og Corsair  bæði frábær merki. Ocz minni eru þekkt fyrir að o'ca  fáranlega mikið. Corsair eru lika mjög góð að oc'a. En ég held að þú ættir að taka Ocz. Það er stálið í dag.  

  Btw> Ertu að fá þér Shuttle vél núna?
 
			
					
				
				Sent: Mán 06. Jún 2005 22:53
				af DoRi-
				Hognig skrifaði:hmm 5x512mb.......
má ég spyrja, hvernig ætlaru að koma fyrir 5 ram kubbum í shuttlexpc þegar það er bara slot fyrir 2(as far as i know)
 
			
					
				
				Sent: Þri 07. Jún 2005 01:03
				af Hognig
				DoRi- skrifaði:Hognig skrifaði:hmm 5x512mb.......
má ég spyrja, hvernig ætlaru að koma fyrir 5 ram kubbum í shuttlexpc þegar það er bara slot fyrir 2(as far as i know)
 
átti að vera 2x512 
 
og Mr.Jinx: svona er að spá í því, hentugra fyrst maður er að fara að spila tölvuleiki varðandi lön og svona 
 
en hvað get ég fengið mér stór minni? (í mhz) í þessa vél?