Síða 1 af 1
					
				Geforce NX6600 GT 128Mb
				Sent: Mið 08. Jún 2005 21:32
				af p0e
				Ég er að gera þennan kork fyrir bróðir minn. Hann var að kaupa sér svona kort og ég er með Geforce 5700 Ultra og hann er að fá minna en ég í 3D mark 01 SE.. hann er að droppa heavy mikið í leikjum og alless, ég er búinn að tengja kortið eins og það á að vera molex og það.. og búinn að prufa þónokkuð marga drivera, ég gerði kork um þetta á huga! en engin veit hvað er að en það eru nokkrir þar að lenda í sömu vandræðum með þetta kort :S vitiði hvað gæti verið að ? hann er með 2500xp+ (ekki 64Bit) 512 ddr 400mhz innraminni.. :l hjálp 

 
			
					
				
				Sent: Mið 08. Jún 2005 22:53
				af galileo
				Ert þú ekki bara með betri örgjörva og allt það en hann.
			 
			
					
				
				Sent: Mið 08. Jún 2005 22:56
				af Mr.Jinx
				Sko ég myndi nú ekki búast við mikið með þessu riggi.  

 
			
					
				
				Sent: Mið 08. Jún 2005 23:44
				af p0e
				Við erum með NÁKVÆMLEGA eins vélar nema skjákortin :S
			 
			
					
				
				Sent: Mið 08. Jún 2005 23:45
				af p0e
				Hvað áttu við Mr.Jinx ?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 00:31
				af MezzUp
				Hvað eru þið að fá í 3D mark?
Eru kubbasettsdriver'ar örugglega uppsettir?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 09:32
				af einarsig
				passa sig líka á að vera með nýjustu driverana frá nvidia .... ekki nota þá sem fylgdu með kortinu.
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 11:45
				af Mr.Jinx
				Það gæti verið eitthvað driver vandamál. 
p0e.  Hvernig skjákort ert  þú þá með?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 11:55
				af Yank
				Þetta er líklega eðlilegt 
6600GT virkar best í DX9 leikjum og þetta kort er að mörgu leiti sérhannað með performance í nýjum leikjum í hug. Því kemur munurinn á þessum 2 eins rigum best fram testum eins og 3Dmark 2003, Aquamark 3 og 3Dmark 2005, svo ekki sé talað um leiki eins og DOOM3. Líklega skorar 6600GT setupið um helmingi meira í þessum testum en 5700 ultra. Prufið bara.
			 
			
					
				
				Sent: Lau 11. Jún 2005 00:53
				af ponzer
				eg er med 6600gt kort fra MSI, eg var ad formatta um daginn og settu upp nyjustu driverarna fra nvidia og tha laggadi eg og droppadi thvilikt svo setti eg upp tha sem fylgdu kortinu tha var allt good  
