Síða 1 af 1
					
				Ofur stillingar
				Sent: Fim 09. Jún 2005 22:38
				af Andriante
				Bids fyrifram afsokunar a ad hafa ekki islenska stafi, var ad setja windows upp og er ekki buinn ad stilla a islenskt.
-----
Eg var ad kaupa mer nyja tolvu, rosa taeki.. 3500 amd xp 64 geforce 6800 GT 256 1,5 gb ram og MSI K8N Neo2.
En malid er nuna ad eg er ekki ad na alveg eins godu fpsi og eg bjost vid, tel thad vera vegna thess ad kortid  er vanstillt.
Thannig ad eg var ad spa hvort ad einhver ykkar snillingana kynni eitthvad snidugt til ad eg se med performance i toppi.
Ps. Er buinn ad downloada nyjustu driverum af nvidia.com
Takk, 
Andriante
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 22:43
				af fallen
				AMD64 er ekki AMD XP.
En, vsync off?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 22:57
				af Andriante
				fallen skrifaði:AMD64 er ekki AMD XP.
En, vsync off?
Fyrsta sem ég gerði.
 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 23:06
				af Birkir
				Hvaða leik ertu að spila?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 23:16
				af Andriante
				Birkir skrifaði:Hvaða leik ertu að spila?
Wow, aðallega.. 
En það fyrsta sem ég prófaði var CS:S.. Var með 100% fps en þegar ég fór í action þá byrjaði ég að hökta eins og vitleysingur :S
 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Jún 2005 23:21
				af kristjanm
				Þú ættir að geta spilað flesta leiki í hæstu gæðum með þessu skjákorti.
Veit ekki hvað gæti verið að hjá þér, en ef þú ert með þrjá minniskubba gæti það hægt á vélinni hjá þér þar sem að þú getur bara keyrt dual-channel með tvo eða fjóra minniskubba í einu. 
Held að þú ættir að losa þig við einn kubbinn þar sem að ég hef heyrt að AMD Athlon 64 ráði ekkert allt of vel við að keyra 4 minniskubba í einu.
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Jún 2005 12:04
				af Mr.Jinx
				Prufaðu lika Omega drivera.
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Jún 2005 15:53
				af Gestir
				þarft enga Omega drivera með  þetta skjákort
ég er með slakari vél og 9800 pro kort og ég drulla yfir alla þessa leiki.. ekkert hökt eða neitt ...
ogégnota aldrei OMEGA ...
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Jún 2005 21:16
				af Mr.Jinx
				He he  

  marh verður alltaf að prufa sig áfram og áfram.
 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Jún 2005 23:59
				af kristjanm
				Ef hann er að hökta mikið eiga Omega driverar örugglega ekki eftir að laga það.
Hvaða upplausn ertu með í CS:S þegar þú ferð að hökta eins og vitleysingur?
			 
			
					
				
				Sent: Lau 11. Jún 2005 03:26
				af gnarr
				ertu búinn að setja inn kubbasetts driverana?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 20. Jún 2005 00:36
				af busted
				[quote="Andriante"][quote="fallen"]AMD64 er ekki AMD XP.
En, vsync off?[/quote]
Fyrsta sem ég gerði.[/quote]
er ekki betra að hafa það á?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 20. Jún 2005 00:54
				af fallen
				Sko, það er frekar mikið hvað þér finnst þægilegra.
T.d. í cs þá finnst mér mun þægilegra að spila með vsync on helduren off, en mörgum sem finnst það akkúrat öfugt.. ef þú ert með slaka vél / ekki hátt refresh rate á skjánum þá ættiru að hafa þetta í off því þetta hefur eitthver áhrif á performance held ég
			 
			
					
				
				Sent: Mán 20. Jún 2005 08:02
				af gnarr
				vsync hefur engin áhrif á performance.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 20. Jún 2005 18:17
				af fallen
				keii
allavana þegar ég runna eitthvað 3dmark með vsync on þá fer það ekki hærra en 100fps en þegar ég tek það af þá fer það allaleið uppí 400-500
			 
			
					
				
				Sent: Mán 20. Jún 2005 19:43
				af Birkir
				fallen skrifaði:keii
allavana þegar ég runna eitthvað 3dmark með vsync on þá fer það ekki hærra en 100fps en þegar ég tek það af þá fer það allaleið uppí 400-500
Það er vegna þess að vertical sync passar upp á að fps fari ekki hærri en refresh rate-ið á skjánum.  En ef þú hefur það off þá flýgur fps-ð mun hærra en refresh rate-ið á skjánum helst það sama.