Síða 1 af 2
					
				Vifta í aflgjafa dauð
				Sent: Mán 13. Jún 2005 00:04
				af andrig
				Kannast einhver við það að vifta í aflgjafa deyi allt í einu..
			 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 00:08
				af einarsig
				tjaa... á gamla PSUinu mínu var hún við það að drepast .... skipti bara um og setti silent viftu í staðinn 

 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 00:20
				af Xen0litH
				Jah, á þessum PSU sem ég er með núna fer viftan stundum ekki í gang þegar ég kveiki á tölvunni en ég þarf bara að hnykkja eitthvað í hana eða bíða þangað til hún drattast loks á stað
Svo er voðalegur hávaði í viftunni, eins og hún strúkjist við eitthvað sem myndar þessi undarlegu og óþægilegu hljóð
Ég ætlaði alltaf að opna bara og kíkka- spurði tölvukennarann minn og hann sagðist bara ekki vilja taka neina ábyrgð á skemmd svo ég þorði ekkert að opna  
 
 
Ætti ég að opna, ekki mikill peningu sem liggur þarna hvort eð er ?
 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 00:23
				af andrig
				ég var að opna minn.. einhverra hlutavegna hefur viftu snúrann losnað úr festinguni, þetta er komið í lag
			 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 01:41
				af Hognig
				Xen0litH skrifaði:Jah, á þessum PSU sem ég er með núna fer viftan stundum ekki í gang þegar ég kveiki á tölvunni en ég þarf bara að hnykkja eitthvað í hana eða bíða þangað til hún drattast loks á stað
Svo er voðalegur hávaði í viftunni, eins og hún strúkjist við eitthvað sem myndar þessi undarlegu og óþægilegu hljóð
Ég ætlaði alltaf að opna bara og kíkka- spurði tölvukennarann minn og hann sagðist bara ekki vilja taka neina ábyrgð á skemmd svo ég þorði ekkert að opna  
 
 Ætti ég að opna, ekki mikill peningu sem liggur þarna hvort eð er ?
 
það er nú lítið sem að þú getur eiðilagt við að opna psu nema þú sért alger glanni o ghellir yfir það eða einhvað 

 ekkert mál að opna psu og kíkja í það hvort það sé einhvað að "angra" viftuna...
 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 01:49
				af gnarr
				þaðer nú frekar lítið mál að pota í einvherja þétta eða spólur og fá ágætis raflost.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 04:09
				af Birkir
				gnarr skrifaði:þaðer nú frekar lítið mál að pota í einvherja þétta eða spólur og fá ágætis raflost.
Er ekki talað um að það sé gott að bíða í amk 10 tíma eða svo til að vera viss um að öll hleðsla sé farin?
 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 09:25
				af MezzUp
				Birkir skrifaði:gnarr skrifaði:þaðer nú frekar lítið mál að pota í einvherja þétta eða spólur og fá ágætis raflost.
Er ekki talað um að það sé gott að bíða í amk 10 tíma eða svo til að vera viss um að öll hleðsla sé farin?
 
Hef heyrt talað um að PSU 
geti geymt lífshættulega mikið rafmagn 2 árum eftir að þau hafi verið notuð
 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 10:08
				af gnarr
				já, það er rétt. Góðir þéttar geyma rafmagn liggur við endalaust. svo að 10 tímar breyta litlu.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 11:03
				af CraZy
				er ekki malid ad taka psu id ur sambandi og kveikja siðan á tölvunni?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 11:29
				af andrig
				ég tók það úr sambandi og fór strax að fikta í því  

 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 15:24
				af Viktor
				Hvað er PSU?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 15:24
				af einarsig
				power supply unit
			 
			
					
				
				Sent: Mán 13. Jún 2005 16:25
				af Pandemic
				Þú þarft að afhlaða spennuna af þéttunum til að gera verið alveg safe en það er víst vesein þannig að gott ráð er að reyna bara að snerta þá ekki. 

 
			
					
				masi
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 02:41
				af Mazi!
				ég skipti um daginn í afl gjafanum minum það er minnsta mál sko bara kaupa goða viftur rífa aflagjafann í sundur og tka gömlu úr og setj nýju og svo setja allt aftur samann og vollla
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 04:22
				af ICM
				Hvað um að vera með hanska?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 08:55
				af corflame
				Einfaldasta leiðin (finnst mér) til að losna við hættuna á raflosti þegar verið er að vinna í PSU, er að fá sér uppþvottahanska, kosta ekkert í bónus og svo eru þeir svo skemmtilega gulir (líka til í bleiku!!!).
Gerði þetta þegar ég skipti um viftu hjá mér.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 10:00
				af gnarr
				hanskar eru ekkert að fara að blokka svona háa spennu.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 13:12
				af @Arinn@
				Eruði ekki búnir að sjá dagsetninguna á þessum pósti ??
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 13:27
				af andrig
				ég er samt ekki búinn að skipta um viftu í aflgjafanum
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 13:36
				af @Arinn@
				ok allt í lagi með hann ?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 13:38
				af andrig
				jája.. þarf bara að snúa viftuni í gang þegar að eg kveiki á henni.. og snúa henni annað slægið
			 
			
					
				
				Sent: Mán 14. Nóv 2005 14:12
				af Arnarr
				w00t 2 ár?? ég ætti að vera dauður svo 5 eða 6 sinnum. birjaði meira að segja einu sinni að skrúfa í sundur PSU og fattaði ekki strax að það var komið úr sambandi  
