Skjákort og vinnsluminni.


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákort og vinnsluminni.

Pósturaf Xen0litH » Þri 14. Jún 2005 23:50

Er að spá í að uppfæra tölvuna hjá mér þar sem hún er alveg "útúr"

Er með líklega gallað/ónýtt vinnsluminni :(RAM) usage: 322/447MB (72.04%)

Og er að spá í að fara á þetta : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e9a7b6b240

Einnig er ég með alveg hryllings skjákort sem er innbyggt : (GFX) RADEON 9100 IGP, (Display) 1152x864/32bit/60Hz

Og var að spá í að fara bara hátt og kaupa : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f0494129f

Spurningin er hvort þetta muni allt fúnkera og hvort það sé ekkert mál að koma þessu öllu fyrir og koma sér af stað í leikina o.s.fv ?




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 15. Jún 2005 00:50

Þetta er nú ekkert sérstakt timings( cl.) á þessu vinnsluminni. Svo er spr. hvort að þú sért með PCI EXPRESS rauf fyrir skjákortið.


Mac Book Pro 17"


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 15. Jún 2005 00:51

ég get næstum fullvissað þig um að hann er með AGP en ekki PCIe...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6424
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 285
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Jún 2005 07:45

það er ekki til socket A móðurborð með PCIe. Allavega ekki svo að ég viti til.


"Give what you can, take what you need."


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 15. Jún 2005 08:10

okey hugsapi ekki með socket A en allaveganna þá passar þetta kort ekki hjá þér. :?


Mac Book Pro 17"


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Mið 15. Jún 2005 11:53

Er það þá ekki þetta sem ég ætti að fá mér? : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f0494129f




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 15. Jún 2005 17:34

Xen0litH skrifaði:Er það þá ekki þetta sem ég ætti að fá mér? : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f0494129f


Frekar þetta 6800GT http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... 00GT%20256




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 15. Jún 2005 18:27

miklu frekar 6800 kortið




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Mið 15. Jún 2005 23:37

galileo skrifaði:Þetta er nú ekkert sérstakt timings( cl.) á þessu vinnsluminni.


Getur einhver bent mér á betra vinnsluminni en þetta, 1 GB á það að vera


Skal íhuga þetta með GeForce.. er það betra fyrir tölvuna eða bara betra kort ?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 16. Jún 2005 11:26

Xen0litH skrifaði:
galileo skrifaði:Þetta er nú ekkert sérstakt timings( cl.) á þessu vinnsluminni.


Getur einhver bent mér á betra vinnsluminni en þetta, 1 GB á það að vera


Skal íhuga þetta með GeForce.. er það betra fyrir tölvuna eða bara betra kort ?


6800GT er 16 pipline kort á meðan x800pro er 12 og er allt allt að 20 % öflugra fyrir sama pening. Einnig er 6800GT með nýrri tækni. X800 Pro er í raun fínnt kort en úrelt eftir að kort eins og X800XL og fleiri komu út í þessum performance slag vs kostnað.

Edit. Sá þetta væntanlegt í START http://start.is/product_info.php?products_id=1091




dash
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 27. Jún 2005 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dash » Fös 01. Júl 2005 17:53

Hvernig væri nú samt að segja okku hvernig móðurborð þú ert með ?
Gæti verið gáfulegt fyrir þig að skoða að fá þér nýtt móðurborð líka. :shock:




GeiR
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 02:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf GeiR » Fös 01. Júl 2005 18:09

Þetta vinnsluminni http://task.is/?webID=1&p=93&sp=103&ssp=342&item=1887 myndi ég taka gott cas og gott verð;)