Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS


Höfundur
vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS

Pósturaf vatr9 » Fös 29. Jan 2021 14:17

Sé þennan 2TB disk á tilboði hjá Coolshop, 38.888 kr
https://www.coolshop.is/vara/wd-red-ssd ... ii/234CV8/

Er eitthvað vit í að fá sér NAS disk í heimatölvuna? Kostir/gallar




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Tengdur

Re: Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS

Pósturaf Klemmi » Fös 29. Jan 2021 14:28

Tjah, ég myndi líklega frekar taka Samsung á 1þús meira, gefið að hann sé fáanlegur.

https://computer.is/is/product/ssd-disk ... z-77q2t0bw

Hef pantað frá Coolshop og verið ánægður, en hef ekki enn keypt tölvuvörur frá þeim. Menn hafa nefnt að ábyrgðarmál geti verið erfið.




Höfundur
vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS

Pósturaf vatr9 » Fös 29. Jan 2021 14:32

Samsung diskurinn er QVO. NAS diskurinn er það væntanlega ekki og ætti að endast betur.
Bara að spá í hvort svona diskur gengur ekki í venjulega borðtölvu og hvort einhverjir hafi prófað.