Ég er búinn að vera að skoða LCD, PLASMA og skjávarpa og á endanum ákvað ég að velja skjávarpann. En svo er það bara hvaða skjávarpi?
Hann verður að vera með tru HD upplausn (native í 1280x720)(fyrir nýja Xboxið

Hann á að vera notaður í að horfa á venjulegt sjónvarp, dvd, leikjatölvur og pc tölvu. Hann á basicly að losa mig við stóra sjónvarpið og tölvuskjáinn for good.
Margir skjávarpar sem ég hef séð eru svo eitthvað slow að þegar mikið er að gerast þá sér maður ekkert og ég vil alls ekki þannig.
Ég er með 200þús verðþak.
Ég er mjög heitur fyrir þessum
http://www.svar.is/vorur/?path=/resources/Controls/24.ascx&Groups=25
Panasonic PT-AE700U
kíkið á review á projectorcentre þarna fyrir neðan .
Hvernig líst ykkur á þennann?
Bendið mér endilega á einhverja sem ykkur finnst góðir en ekki benda mér á einhverja sem fást bara úti.

takk
