Ég er með Dell XPS13 og á henni eru 2xUSB-C port. Ég er að velta fyrir mér að kaupa tvo usb-c skjái til að nota þegar ég ferðast en þá missi ég vitanlega bæði portin og get þar að leiðandi ekki hlaðið tölvuna um leið.
Þannig ég spyr, gæti ég keypt svona splitter https://www.amazon.co.uk/CAICOME-Headphone-Splitter-Earphone-Compatible-White/dp/B08MPX118H/ref=sr_1_1?dchild=1&keywords=usb-c+splitter&qid=1614334589&sr=8-1og plöggað svo hleðslutækinu og öðrum skjánum þar í?
Gengur það upp?
