Síða 1 af 1
					
				Er athlon X2 örrinn betri í leiki enn FX?
				Sent: Fös 08. Júl 2005 19:37
				af Aimar
				Er athlon X2 örrinn betri í leiki enn FX?
			 
			
					
				
				Sent: Fös 08. Júl 2005 22:45
				af Vilezhout
				55fx ætti að performa betur enn x2 í multitasking
			 
			
					
				
				Sent: Fös 08. Júl 2005 23:09
				af Pandemic
				Af hverju segiru það þar sem X2 virkar eins og 2 örgjörvar á einum og þannig ætti windows að load balanca á báða örrana eins og gerist með hyper threating
			 
			
					
				
				Sent: Fös 08. Júl 2005 23:13
				af kristjanm
				X2 eru miklu betri í multitasking, en FX ættu að vera örlítið hraðvirkari fyrir leiki.
En hins vegar, eftir einhverja mánuði fara að koma leikir sem nýta dual-core örgjörva og þá verða þeir miklu öflugri á X2 örgjörvum.
			 
			
					
				
				Sent: Fös 08. Júl 2005 23:39
				af Vilezhout
				Pandemic skrifaði:Af hverju segiru það þar sem X2 virkar eins og 2 örgjörvar á einum og þannig ætti windows að load balanca á báða örrana eins og gerist með hyper threating
vantaði bara kommu þarna í