MSRP á skjákorti á Íslandi!

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2315
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 399
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Moldvarpan » Sun 30. Jan 2022 15:58

njordur9000 skrifaði:
gunni91 skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
kallikukur skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.


Þetta er ekkert persónulegt gegn Kísildalnum. Ég hef verslað þar oft og mun halda því áfram. En þetta er fyrirtæki sem er rekið í hagnaðarskyni og þeim ber engin skylda til að selja vörur undir markaðsverði og þeir virðast hafa tekið sömu stefnu og allir aðrir í þessu, selt kortin á þau verði sem þau seljast. Kísildalurinn hefur t.d. almennt verið áberandi ódýrari en Tölvutek og er enn í flestum vöruflokkum en eftir þessar seinustu hækkanir eru þær komnar á nánast nákvæmlega sama stað. Og þá talsvert yfir evrópskum netverslunum, ég benti t.d. einum félaga á 6800 XT frá Overclockers um daginn og með öllum gjöldum og 10þ. kr. hraðsendingu var þetta samt 10þ. kr. ódýrara en í Dalnum.

Ég ítreka að þetta er ekki ætlað sem einhver miðuð árás á Kísildalinn, þetta er sú verslun ég sem versla helst við hér á landi. En allir vilja sem hæst verð fyrir sínar vörur. Þannig virkar þetta bara.


10.000 kr munur á svona dýru korti pantað að utan vs verslun heima og fá það ábyrgðarlaust til að spara 10.000 kr? Það er alls ekki ódýrt að senda kort út í ábyrgðarviðgerð :megasmile

Ætla ekki einu sinni að eyða púðri í að rökræða þetta.


Hvert er væntigildi ábyrgðarkostnaðarins? Ég skal glaður taka 95% líkur á að spara 10.000 kr gegn 5% líkum á að tapa 10.000 kr. Ef þú vilt máttu borga mér 10.000 kr fyrir öll netverslunarkaup sem þú gerir gegn því að ég taki ábyrgðarmál á mig. Þetta yrði fljótt gróðavænlegasta tryggingarfélag sögunnar.



Ertu að gagnrýna Kísildal fyrir að selja ekki allar vörur á sama verði og þeir kaupa þær?
Þeir eru í rekstri, og það sjá flestir heilvita menn að þeir eru ekki að hagnast neitt sérstaklega með þessari álagningu.

Ég hef aldrei verslað þarna neitt af ráði, en ég ber virðingu fyrir því sem þeir gera.

Ef þú heldur að þú sért betur settur með að spara nokkrar krónur og gera þetta allt sjálfur, you go girl.




Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Gurka29 » Sun 30. Jan 2022 16:18

njordur9000 skrifaði:
kallikukur skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.


Þetta er ekkert persónulegt gegn Kísildalnum. Ég hef verslað þar oft og mun halda því áfram. En þetta er fyrirtæki sem er rekið í hagnaðarskyni og þeim ber engin skylda til að selja vörur undir markaðsverði og þeir virðast hafa tekið sömu stefnu og allir aðrir í þessu, selt kortin á þau verði sem þau seljast. Kísildalurinn hefur t.d. almennt verið áberandi ódýrari en Tölvutek og er enn í flestum vöruflokkum en eftir þessar seinustu hækkanir eru þær komnar á nánast nákvæmlega sama stað. Og þá talsvert yfir evrópskum netverslunum, ég benti t.d. einum félaga á 6800 XT frá Overclockers um daginn og með öllum gjöldum og 10þ. kr. hraðsendingu var þetta samt 10þ. kr. ódýrara en í Dalnum.

Ég ítreka að þetta er ekki ætlað sem einhver miðuð árás á Kísildalinn, þetta er sú verslun ég sem versla helst við hér á landi. En allir vilja sem hæst verð fyrir sínar vörur. Þannig virkar þetta bara.


Pantaði 6800xt TUF frá overclockers fyrir 899 pund með vaskinum ekki fyrir svo löngu síðann fyrir bróðir minn það kom heim með öllu á 170 og eitthvað þúsund. Kostar 220 í Kísildal þannig að það var vel þess virði að panta að utann.

Mér finnst Kisildalur samt vera lang flottasta tölvubúðin á landinu fín verð og alveg eðal þjónusta. Verðin hjá tölvutek eru brandari.



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf kallikukur » Sun 30. Jan 2022 16:37

Gurka29 skrifaði:Pantaði 6800xt TUF frá overclockers fyrir 899 pund með vaskinum ekki fyrir svo löngu síðann fyrir bróðir minn það kom heim með öllu á 170 og eitthvað þúsund. Kostar 220 í Kísildal þannig að það var vel þess virði að panta að utann.

Mér finnst Kisildalur samt vera lang flottasta tölvubúðin á landinu fín verð og alveg eðal þjónusta. Verðin hjá tölvutek eru brandari.


Ódýrustu 6800XT á overclockers eru núna á 1.100 GBP, ekki 899 GBP - um 200 þúsund m/vsk fyrir flutning og gjöld.

Case in point Dalurinn er að standa sig hrikalega vel og eiga ekkert nema hrós skilið - það var í raun bara "tóku þeir sig til" orðalagið hjá njorður sem að vaggaði mér til í stólnum og hleyptu af ársreikningaræðunni :guy


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf njordur9000 » Sun 30. Jan 2022 16:41

Moldvarpan skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
gunni91 skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
kallikukur skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.


Þetta er ekkert persónulegt gegn Kísildalnum. Ég hef verslað þar oft og mun halda því áfram. En þetta er fyrirtæki sem er rekið í hagnaðarskyni og þeim ber engin skylda til að selja vörur undir markaðsverði og þeir virðast hafa tekið sömu stefnu og allir aðrir í þessu, selt kortin á þau verði sem þau seljast. Kísildalurinn hefur t.d. almennt verið áberandi ódýrari en Tölvutek og er enn í flestum vöruflokkum en eftir þessar seinustu hækkanir eru þær komnar á nánast nákvæmlega sama stað. Og þá talsvert yfir evrópskum netverslunum, ég benti t.d. einum félaga á 6800 XT frá Overclockers um daginn og með öllum gjöldum og 10þ. kr. hraðsendingu var þetta samt 10þ. kr. ódýrara en í Dalnum.

Ég ítreka að þetta er ekki ætlað sem einhver miðuð árás á Kísildalinn, þetta er sú verslun ég sem versla helst við hér á landi. En allir vilja sem hæst verð fyrir sínar vörur. Þannig virkar þetta bara.


10.000 kr munur á svona dýru korti pantað að utan vs verslun heima og fá það ábyrgðarlaust til að spara 10.000 kr? Það er alls ekki ódýrt að senda kort út í ábyrgðarviðgerð :megasmile

Ætla ekki einu sinni að eyða púðri í að rökræða þetta.


Hvert er væntigildi ábyrgðarkostnaðarins? Ég skal glaður taka 95% líkur á að spara 10.000 kr gegn 5% líkum á að tapa 10.000 kr. Ef þú vilt máttu borga mér 10.000 kr fyrir öll netverslunarkaup sem þú gerir gegn því að ég taki ábyrgðarmál á mig. Þetta yrði fljótt gróðavænlegasta tryggingarfélag sögunnar.



Ertu að gagnrýna Kísildal fyrir að selja ekki allar vörur á sama verði og þeir kaupa þær?


Nei, ég er ekki að gagnrýna einn né neinn. Ég er bara að benda á að þótt þeir selji nokkur kort á listaverði framleiðanda (sem er eflaust nálægt kostnaðarverði fyrir þá) þá séu þeir á heildina litið ekki með nein frábær verð á skjákortum m.v. samkeppnina, hvort sem þú skoðar innlenda eða erlenda.

Breyting: og að sú staða sé nýleg þar sem þangað til þeir hækkuðu verðin fyrir einhverjum vikum eða mánuðum voru þeir ódýrastir á Íslandi en núna eru þeir bara svipaðir Tölvuteki.
Síðast breytt af njordur9000 á Sun 30. Jan 2022 16:53, breytt samtals 1 sinni.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4984
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 874
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf jonsig » Sun 30. Jan 2022 23:05

njordur9000 skrifaði:Hvert er væntigildi ábyrgðarkostnaðarins? Ég skal glaður taka 95% líkur á að spara 10.000 kr gegn 5% líkum á að tapa 10.000 kr. Ef þú vilt máttu borga mér 10.000 kr fyrir öll netverslunarkaup sem þú gerir gegn því að ég taki ábyrgðarmál á mig. Þetta yrði fljótt gróðavænlegasta tryggingarfélag sögunnar.


Skiljanlegt með kort eins og GT1030 sem myndi ekki svara kostnaði að senda aðra leiðina út, hinsvegar sértu með RTX3090Ti í svakalegri keyrslu þá viltu splæsa í smá öryggi.
Ekki eins og skákortið fari í viðgerð hérna á klakanum þegar einn af 4000 íhlutunum bilar og kortið verður gagnslaust. Veit bara um einn nógu ruglaðan af 370þ manns sem getur lagað svona hi-tech, planned obsolescense dótarí. Sem er "not for hire" samt. :lol:



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4984
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 874
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf jonsig » Sun 13. Feb 2022 19:44

TL að taka þetta alla leið

43þ==>110þ

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Sun 13. Feb 2022 19:45, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2606
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 193
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf gunni91 » Sun 13. Feb 2022 19:48

jonsig skrifaði:TL að taka þetta alla leið

Mynd


Galið verð.. Amk miðað við 3060Ti sem er frá 125k nýtt.

Reyndar mjög veglegt að sjá Strixarinn :D ... En maður er jafn vel settur með 5 ára gamla 1070 kortið sem er að seljast á 35-45þ kallinn.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4984
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 874
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf jonsig » Sun 13. Feb 2022 21:19

Greinilega GPU plága í gangi. Eins og að setja 3x viftur og stóran heatsink á GTX1030 ,þegar það kom út í den.
Síðast breytt af jonsig á Sun 13. Feb 2022 21:19, breytt samtals 1 sinni.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Hausinn » Sun 13. Feb 2022 22:50

jonsig skrifaði:TL að taka þetta alla leið

43þ==>110þ

Mynd

3050 er með mjög svipað hestafl og 1070 Ti. Ímyndaðu þér að kaupa 1070 Ti á 110þús árið 2022. :pjuke



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Daz » Mán 14. Feb 2022 10:51

Til að verja nú Tölvulistann aðeins, fátt skemmtilegra, þá virðist mér þetta verð vera svipað og er í boði á nákvæmlega þessu korti á Amazon.

Eftir því sem ég skildi þá var Nvidia með fast MSRP á lægstu útgáfunni af 3050, en framleiðendur höfðu svo frjálsar hendur með verðlagningu á öllum útgáfum fyrir ofan base. (T.d. OC útgáfum)

Verðlagningin er rugl, en það er ekki íslenskum búðum um að kenna (ekki eingöngu í það minnsta).