Síða 2 af 2

Re: Copper IHS á 12900K worth it með vatnskælingu?

Sent: Mán 14. Mar 2022 13:37
af Templar
Allt uppsett ekki með RockitCool kittinu, CPU er í 25C idle, í leikjum er þetta að fara í 35-40c að hámarki, ekkert smá hvað custom loop er margfalt öflugra en AIO.
Ég mun líklega setja coppar IHS með liquid metal á en ekki strax, Intel IHS er einfaldlega vel sett á, hægt að gera aðeins betur já en það munar samt orðið ótrulega litlu, direct die cooling er í raun orðið eina alvöru upgrade á þessa örgjörva miðað við hvað maður sér á netinu.

Re: Copper IHS á 12900K worth it með vatnskælingu?

Sent: Fim 03. Nóv 2022 09:58
af Kristján
hvar færðu liquid metal á íslandi?

Re: Copper IHS á 12900K worth it með vatnskælingu?

Sent: Fim 03. Nóv 2022 19:38
af Templar
Ef það fæst e-h myndi ég segja Kísildal. Væri gaman að heyra frá e-h hérna og hvernig það gengur, alltaf gaman að spjalla á íslensku við jákvæða tölvunörra en að sjálfsögðu ógrynni efnis erlendis eins og vanalega. Mig langar að delidda og nota þetta, kannski maður prófi á gamla 12900KS áður en maður tekur nýja örran og gerir eitthvað.