P4 2.66GHz (478/533) VS P4 2.4GHz (478/800)

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

P4 2.66GHz (478/533) VS P4 2.4GHz (478/800)

Pósturaf MuGGz » Sun 22. Jún 2003 13:14

Þessir 2 örgjörvar eru á svipuðu verði

annar er 2.66 ghz með 533 mhz fsb
hinn 2.4 ghz og 800 mhz fsb

Ég ætla að fá mér móðurborð sem styður 800 mhz fsb og er að spá hvor örrin yrði hraðvirkari og myndi vinna betur, ef þið skiljið hvað ég á við :roll:




AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

800FSB

Pósturaf AntonSigur » Þri 24. Jún 2003 15:04

800FSB er betri kostur! hann keyrir á 200Mhz bus í stað 133Mhz, þetta hraðar minnistengingu. Auk þess eru 800FSB örgjörvar með Hyper Threading sem er snilld!!


- Alveg Anton

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 24. Jún 2003 15:27

HT er ekki bara í 800FSB örgjörvum, líka í 533, og kannski í 400?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 24. Jún 2003 17:30

eins og ég hef skilið þetta

allir 800FSB eru með HT
3.06/533 er með HT
veit ekki um neinn 400 P4 með HT

Xeon örgjörvarnir eru með HT

Fletch



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 24. Jún 2003 17:47

Þar sem ég er AMD maður þá spyr ég hvað gerir þetta HT eða hyper threading?


kv,
Castrate


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 24. Jún 2003 18:57

MezzUp skrifaði:HT er ekki bara í 800FSB örgjörvum, líka í 533, og kannski í 400?


HT er ekki í 400 og bara yfir 3 Ghz í 533



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 24. Jún 2003 21:44

axyne, thank you.....
Castrate, tjekkaðu á THG(tomshardware) vídjói á static.hugi.is og/eða grein og vídjói á tomshardware



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 25. Jún 2003 12:32

Það eru allir sammála hér um það,
Það er HT í öllum 800FSB örgjörvum frá 2.4GHz og að eini HT örinn á 533FSB er 3.06GHz.

HT eða Hyper-Threading er að láta einn örgjörva virka sem tvo
http://www.tomshardware.com/cpu/20021114/index.html
Single CPU in Dual Operation:
P4 3.06 GHz with Hyper-Threading Technology

Eða ef þú vilt ekki trúa Tomshardware Þá er hér líka frá AnandTech
http://www.anandtech.com/cpu/showdoc.html?i=1746