Síða 1 af 1

IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Fös 11. Mar 2022 16:56
af straumar
Hæ, smá pæling hér varðandi tölvur og IP tölvur, ég veit að hver tölva hefur sýna IP tölu og svo er ein tala sem kemur frá routernum sem er þin ip tala sem þú getur séð t.d á myip.com/is eða síðum sem þú getur séð þina IP tölvu.

Ég hef átt í vanda með teamviewer forrit þeir hafa öðru hverju verið að segja ég noti forritið í business hef sent þeim staðfestingu en alltaf að óttast ég þurfi að standa í því aftur. Eg nota mest eina tölvu í þetta en hún er að pirra mig og sýnist að eitthvað i henni sé að skapa að ég er stundum loggaður 1 mínútu og svo dettur tenging út stundum 10 min, stundum halftima, stundum klukkutima og svo upp í sem er eðlilegt 2 tíma.

Ef ég færi að nota innan sama router aðra tölvu kemur þá upp sama IP tölva hjá teamviewer eða sjá þeir IP tölvu fyrir hverja tölvu.
Held ef þeir sjái mann tengjast með mörgum IP tölum á sama account þá kannski skapi það að þeir haldi maður sé ekki að nota forritið til personulegra nota?

Annað gæti kannski ástæða þess að forritið / fjartölva dettur út verið kannski óstapilt internet tenging ef t.d netið i fjartölvu se alltaf með vissu millibili að detta út?
Endinlega fróðir sendið hjálparsvar.
kv

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Fös 11. Mar 2022 20:30
af techseven
Teamviewer með stæla? Hefur þú prófað Anydesk í staðinn?

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Fös 11. Mar 2022 21:28
af hfwf
Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Fös 11. Mar 2022 23:52
af straumar
techseven skrifaði:Teamviewer með stæla? Hefur þú prófað Anydesk í staðinn?



hef náð í það og sett upp en ekki farinn að nota smeykur við að vera nota það ef t.d teamviewer kæmist að því og loki á mig af því ég nota annað tengi forrit ? svo kann ég ekkert á það.

Eg veit heldur ekki hvort þetta er tölvan með stæla núna eða stjornendur forritsins venjulega þegar þeir voru með stæla gat eg bara tengst í eina minútu i hvert sinn og gat ekki loggað mig aftur inn í fjartölvu fyrr en 10 mín seinna og verið inni eina mínútu en verið lengur oftar inni núna frá 10 min upp í 2 tíma en sjaldnast 2 tíma sem var ávallt 2 tímar aður. Þess vegna að pæla hvort þetta gæti verið internet tenging ekki stöðug (detta út) eða eitthvað að þessari tölvu, þess vegna vildi ég heyra mikið um þessar ip tölur hvernig þær virka ef eg tengist teamviewer innan sama routers hvort báðar komi upp með sömu ip tölu hjá teamviwer server eða hvort hvor tölva um sig hafi sér ip tölu til þeirra og þá haldi þeir ég se að tengjast frá mörgum tengingum.

Er aldrei vesen með anydesk kringum að þeir krefji mann um peninga fyrir þjónustuna af því þeir telji mann ekki nota til personulegra nota?

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Fös 11. Mar 2022 23:54
af straumar
hfwf skrifaði:Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

---- hvað er tailscape?

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.


þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur.

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Lau 12. Mar 2022 00:00
af hfwf
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

---- hvað er tailscape?

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.


þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur.


Þetta er frítt og fer ekki í gegnum neinn vpn þjón út í heimi.
En auðvita geriru eins og þú treystir þér í að gera.

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Lau 12. Mar 2022 00:23
af straumar
hfwf skrifaði:
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

---- hvað er tailscape?

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.


þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur.


Þetta er frítt og fer ekki í gegnum neinn vpn þjón út í heimi.
En auðvita geriru eins og þú treystir þér í að gera.


kannski ekki hvað ég treysti mér snýr að kunnáttu kann ákkúrat ekkert á vpn, hvorki sem fer í gegnum vefþjón út í heimi eða annað

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Lau 12. Mar 2022 00:49
af hfwf
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

---- hvað er tailscape?

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.


þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur.


Þetta er frítt og fer ekki í gegnum neinn vpn þjón út í heimi.
En auðvita geriru eins og þú treystir þér í að gera.


kannski ekki hvað ég treysti mér snýr að kunnáttu kann ákkúrat ekkert á vpn, hvorki sem fer í gegnum vefþjón út í heimi eða annað

Fair

En þú hendir upp forritinu upp á tölvunum sem þú vilt tenginu við, færð ip tölu sem er 100.X og tengist einsog þú ert heima hjá þér.
Rosalega óflókið dæmi, engin kunnáta þörf.
Mæi allavega með þesssu.
Nota þetta í vinnunni.

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Lau 12. Mar 2022 01:05
af straumar
hfwf skrifaði:
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

---- hvað er tailscape?

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.


þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur.


Þetta er frítt og fer ekki í gegnum neinn vpn þjón út í heimi.
En auðvita geriru eins og þú treystir þér í að gera.


kannski ekki hvað ég treysti mér snýr að kunnáttu kann ákkúrat ekkert á vpn, hvorki sem fer í gegnum vefþjón út í heimi eða annað

Fair

En þú hendir upp forritinu upp á tölvunum sem þú vilt tenginu við, færð ip tölu sem er 100.X og tengist einsog þú ert heima hjá þér.
Rosalega óflókið dæmi, engin kunnáta þörf.
Mæi allavega með þesssu.
Nota þetta í vinnunni.



já ók en samt, fæ ip tölu og hvað geri ég við hana. væri gott að fá mynda skýringar er svo stúpid.

svo þetta þarna er forrit það er tailscape og eg óttast alltaf að ef teamviewer kæmist að því eg se með annað forrit til að tengjast og loka á mig þess vegna.

Þarf ekkert að opna port fyrir þetta hef heyrt það þurfi t.d með windows remote forritið sem er byggt í win 10 pro.

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Sent: Lau 12. Mar 2022 01:42
af hfwf
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:
straumar skrifaði:
hfwf skrifaði:Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

---- hvað er tailscape?

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.


þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur.


Þetta er frítt og fer ekki í gegnum neinn vpn þjón út í heimi.
En auðvita geriru eins og þú treystir þér í að gera.


kannski ekki hvað ég treysti mér snýr að kunnáttu kann ákkúrat ekkert á vpn, hvorki sem fer í gegnum vefþjón út í heimi eða annað

Fair

En þú hendir upp forritinu upp á tölvunum sem þú vilt tenginu við, færð ip tölu sem er 100.X og tengist einsog þú ert heima hjá þér.
Rosalega óflókið dæmi, engin kunnáta þörf.
Mæi allavega með þesssu.
Nota þetta í vinnunni.



já ók en samt, fæ ip tölu og hvað geri ég við hana. væri gott að fá mynda skýringar er svo stúpid.

svo þetta þarna er forrit það er tailscape og eg óttast alltaf að ef teamviewer kæmist að því eg se með annað forrit til að tengjast og loka á mig þess vegna.

Þarf ekkert að opna port fyrir þetta hef heyrt það þurfi t.d með windows remote forritið sem er byggt í win 10 pro.


Þú þarft ekki að opna port, þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu sem TW segir, þetta er algjörlega eingöngu á þínum tölvum.
TW getur aldrei séð hvað þú ert með eða ert að nota.
Þú getur einnig droppað TW eftir að þú hendir tailscape upp.
Eins og ég sagði fyrrr, þetta býr til secure vpn tengingu milli þín og þess tölvu sem þú notar, og þú ert safe.