Síða 1 af 1
					
				Hvar fæ ég skrúfur o.fl. aukahluti í kassa?
				Sent: Þri 22. Nóv 2005 03:30
				af hilmar_jonsson
				Mig vantar skrúfur til að skrúfa móðurborð í tölvukassa sem ég fékk gefins, svo vantar mig líka nokkrar til að skrúfa takka, ljós o.fl.þ.h. í kassann. Mig vantar einnig hlífar til að loka fyrir raufarnar á kassanum að framan og aftan.
			 
			
					
				
				Sent: Þri 22. Nóv 2005 09:03
				af so
				Sennilega í öllum tölvuvöruverslunum.
Ég fékk allavega mjög góðan "bland í poka" poka hjá Tölvuvirkni í fyrra með skrúfum og plastpinnum, skinnum og þumalskrúfum sem eru þægilegar á kassahliðar því þá þarf ekki skrúfjárn til að opna kassann.
			 
			
					
				
				Sent: Þri 22. Nóv 2005 10:39
				af Mumminn
				ég veit að task.is er með einhverja skrúfu pakka í 3 stærðum. 

 
			
					
				
				Sent: Þri 22. Nóv 2005 14:55
				af DoRi-
				tölvuvirkni selja ennþá þessa "bland í poka" held ég, kostar næstum ekkert
			 
			
					
				
				Sent: Þri 22. Nóv 2005 14:59
				af Veit Ekki
				
			 
			
					
				
				Sent: Þri 22. Nóv 2005 15:06
				af hilmar_jonsson
				Takk fyrir. Ég kíki í task, enda eru þeir næst mér.