Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Pósturaf Viktor » Þri 12. Júl 2022 07:27

Hvað er í boði af:

27" +
400 nits +
2560 × 1440 +
100 Hz +
IPS

Þessi er 400 nits: https://www.mii.is/vara/mi-2k-gaming-mo ... ikjaskjar/

Eitthvað annað sem kemur til greina?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2235
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 370
Staða: Ótengdur

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Júl 2022 09:22

SOLD!

Þessi lýsing er mögnuð hjá þeim... hef aldrei séð annað eins.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 12. Júl 2022 11:16

hver elskar ekki gott google translate :D


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Pósturaf Dropi » Þri 12. Júl 2022 13:21

Ég er í svipuðum hugleiðingum en hann þarf að vera 34" ultrawide 1440p ips 120hz+ svo hann sé uppfærsla fyrir mig, veit af LG UltraGear en þeir virðast ekki vera seldir hér?


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Pósturaf ZiRiuS » Þri 12. Júl 2022 13:24

Ég keypti þennan í síðustu viku: https://www.amazon.de/dp/B08NFBBTTL/ref ... _item?th=1

Öll gjöld innifalin í Amazon verðinu og eini skjárinn sem mér fannst vera virði að kaupa fyrir bæði gaming og myndvinnslu og aðra skrifstofuvinnslu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Pósturaf Hauxon » Mið 13. Júl 2022 09:43

Ekki það sem þú ert að spyrja um en ég var að fá í hendurnar Dell U3821DW í vinnunni hjá mér og hann er geggjaður. Nálægt því að vera fullkominn skrifstofuskjár.