Síða 1 af 1

Meta Quest 2 sýndarveruleikapakki hækkar 1. ágúst um $100.

Sent: Fös 29. Júl 2022 22:44
af Sinnumtveir
Ef einhver var að spá í að panta Meta Quest 2 þá er um að gera að drífa sig á amazon.com eða bhphotovideo.com fyrir mánudag 1. ágúst 2022. 128GB Quest 2 hækkar úr $299 í $399 og 256GB Quest 2 hækkar úr $399 í $499.

Re: Meta Quest 2 sýndarveruleikapakki hækkar 1. ágúst um $100.

Sent: Lau 30. Júl 2022 00:56
af GuðjónR
Sinnumtveir skrifaði:Ef einhver var að spá í að panta Meta Quest 2 þá er um að gera að drífa sig á amazon.com eða bhphotovideo.com fyrir mánudag 1. ágúst 2022. 128GB Quest 2 hækkar úr $299 í $399 og 256GB Quest 2 hækkar úr $399 í $499.

Er ekki best að panta beint frá Meta?

Re: Meta Quest 2 sýndarveruleikapakki hækkar 1. ágúst um $100.

Sent: Sun 31. Júl 2022 01:47
af Sinnumtveir
GuðjónR skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ef einhver var að spá í að panta Meta Quest 2 þá er um að gera að drífa sig á amazon.com eða bhphotovideo.com fyrir mánudag 1. ágúst 2022. 128GB Quest 2 hækkar úr $299 í $399 og 256GB Quest 2 hækkar úr $399 í $499.

Er ekki best að panta beint frá Meta?


Klárlega ekki. Mun ódýrara frá USA. Meta Quest 2 á Amazon virðist ekki bjóða sendingu til Íslands. Að auki er Meta Quest 2 - 256GB uppselt þar. Bhphotovideo á bæði 128GB og 256GB til í augnablikinu og er meira en til í senda á klakann. Sendingarkostnaður er 32-33 USD. Þú getur látið þá um að borga virðisaukaskattinn og færð þá græjuna heim að dyrum án viðvarandi og (með öllu) óþolandi plokks hérlendra aðila á sendingum frá útlöndum.

Hækkunin sem er á leiðinni dekkar sirka sendingarkostnað og vsk.

Re: Meta Quest 2 sýndarveruleikapakki hækkar 1. ágúst um $100.

Sent: Sun 31. Júl 2022 20:07
af Sinnumtveir
Sinnumtveir skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ef einhver var að spá í að panta Meta Quest 2 þá er um að gera að drífa sig á amazon.com eða bhphotovideo.com fyrir mánudag 1. ágúst 2022. 128GB Quest 2 hækkar úr $299 í $399 og 256GB Quest 2 hækkar úr $399 í $499.

Er ekki best að panta beint frá Meta?


Klárlega ekki. Mun ódýrara frá USA. Meta Quest 2 á Amazon virðist ekki bjóða sendingu til Íslands. Að auki er Meta Quest 2 - 256GB uppselt þar. Bhphotovideo á bæði 128GB og 256GB til í augnablikinu og er meira en til í senda á klakann. Sendingarkostnaður er 32-33 USD. Þú getur látið þá um að borga virðisaukaskattinn og færð þá græjuna heim að dyrum án viðvarandi og (með öllu) óþolandi plokks hérlendra aðila á sendingum frá útlöndum.

Hækkunin sem er á leiðinni dekkar sirka sendingarkostnað og vsk.


Mér var rétt í þessu tjáð að ef maður pantar hjá Meta, sé verðið á síðunni (EUR 449 fyrir Quest-2 256GB) endanlegt verð. Varan kemur heim að dyrum fyrir þetta verð sem þar með er lægra en frá USA frá bhphotovideo.

Ath, samt að á miðnætti hækkar græjan væntanlega um EUR 100.