Síða 1 af 1

M-disc

Sent: Lau 24. Sep 2022 22:32
af Tóti

Er þetta góð geymsla fyrir gögn,hafið þið reynslu fyrir þessa diska.
https://www.verbatim.com/subcat/optical ... disc-bdxl/

Re: M-disc

Sent: Sun 25. Sep 2022 12:40
af oliuntitled
Geisladiskar eru ekki góð langtímageymsla fyrir gögn

Re: M-disc

Sent: Sun 25. Sep 2022 16:07
af codemasterbleep
Spurningin er líklegast hvort þú ætlar í DVD M-disc eða Blue-Ray M-disc.

En ég hef enga reynslu né þekkingu á þessu annað en að skilja að þetta eru ekki hefðbundnir geisladiskar.

Re: M-disc

Sent: Sun 25. Sep 2022 19:15
af Henjo
oliuntitled skrifaði:Geisladiskar eru ekki góð langtímageymsla fyrir gögn


M-disc á einmitt að duga í þúsund ár, sem er held ég talsvert betra en flestar aðrar lausnir.

Re: M-disc

Sent: Sun 25. Sep 2022 19:21
af Viktor
Þarf allavega sérstakan M Disc Burner til að nota þetta :)

Re: M-disc

Sent: Sun 25. Sep 2022 19:42
af Henjo
Viktor skrifaði:Þarf allavega sérstakan M Disc Burner til að nota þetta :)


https://tolvutaekni.is/collections/geis ... ta-svartur