Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?


halliara
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2014 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf halliara » Sun 04. Des 2022 18:42

Hvaða Turnkassa mæliði þið með fyrir https://att.is/asus-rog-strix-rtx4080-o ... aming.html




siggifel
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf siggifel » Mán 05. Des 2022 14:47

Sæl/ir, sé að einhverjir hérna eru með 2080 Ti. Ég keypti 3080 Palit í Kísildal þegar það kom fyrst. Er frekar fúll yfir því að geta ekki notað 3D vision gleraugun mín með því. Hefur etv. einhver áhuga á skiptum + borga á milli? Kortið hefur bara 99% verið notað í lol og aldrei yfirklukkað eða verið notað í mining.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf Nariur » Mán 05. Des 2022 16:10

Vá. Í hvað notaru 3D vision? Ég vissi ekki að neitt styddi þetta í dag. Hættu Nvidia að styðja það með 3000 línunni?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


siggifel
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf siggifel » Mán 05. Des 2022 20:01

End of support með 3000 seríunni. Mér fannst 3d vision alltaf mjög flott í bæði fps og rts og minna vesen en alvöru vr.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Pósturaf GuðjónR » Þri 06. Des 2022 19:10

Svona utanáliggjandi RTX 4090 Ti
Viðhengi
RTX 4090 Ti.jpg
RTX 4090 Ti.jpg (184.32 KiB) Skoðað 696 sinnum