4k leikjaskjár pælingar


Höfundur
hakonste
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2021 13:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

4k leikjaskjár pælingar

Pósturaf hakonste » Sun 23. Okt 2022 11:12

Góðan og blessaðan

Eg er i sma pælingum með skjá.
Það sem mer langar í er
4k, er svo sem til i 1440p lika ef það er meira babg for buxk
+120hz allavega
27tommu
G-sync (er með rtx3070 fartölvu)

Kannski svona helsta sem eg hef séð interesting er samsung g7 og gigabyte M28u. Er einhvað annað sem ég ætti að skoða?

Bónua spurninginn er svo hvar skjáir og jaðartæki eru ódýrust þessa dagana



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 4k leikjaskjár pælingar

Pósturaf rickyhien » Sun 23. Okt 2022 20:00

ég veit um 1 stk af https://elko.is/vorur/asus-27-rog-strix ... 01/XG27UQR
í B-vöru í Elko Lindum og kostar 129þús :D
27" 4k IPS G sync