Síða 1 af 1

DDR5?

Sent: Sun 06. Nóv 2022 17:28
af Bajazzy
Hver er ykkar skoðunn á að upgrada í DDR5 með nýju 13 eða 7000 þegar maður er að pæla í alveg framtíðar upgrade?

Re: DDR5?

Sent: Sun 06. Nóv 2022 18:03
af Drilli
Ef það er eitthvað sem ég hef lært á reynslunni þá er ekkert sem heitir "framtíðar uppfærsla" það endar alltaf á að koma eitthvað nýrra sem er svo miklu betra. Hinsvegar er DDR5 alveg málið fyrir 12 og 13th örgjörva. Miklu hraðari lesning og fittar vel með nýju kynslóðunum. En þau eru vissulega töluvert dýrari þessi hágæða DDR5 minni.

Re: DDR5?

Sent: Sun 06. Nóv 2022 18:10
af einar1001
allvega fyrir amd 7000 seriuna að vera með ddr5 5600mhz+ ddr5+ er alveg game changer uppá aukning og hraða fyrir örgjafan.