Síða 1 af 1

loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 01:41
af dagurhall
7900 XTX er á pari við 4090 og 3% hraðara í 1080 upplausn
skoðum aðeins nánar fyrsta video af þessu skrímslum hlið við hlið
https://www.youtube.com/watch?v=dQw4w9WgXcQ

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 09:17
af Dropi
Þetta var sárara en vanalega

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 10:37
af ekkert
Við skulum fara með bæn, á þessum erfiðu, og mjög kostnaðarsömu tímum:

Ætla aldrei að gefa þig upp,
Ætla aldrei að svíkja þig,
Ætla aldrei að hlaupa um og yfirgefa þig,
nVidia.

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 13:56
af Nariur
Telst það með ef maður nær að loka tab-num áður en ballið byrjar?
Annars er ég eiginlega meira vonsvikinn með að það séu engar nýjar upplýsingar um 7900XTX en rúllið með Rikka.

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 14:57
af TheAdder
"Autoplay blocked" hefur afskaplega góð áhrif á geðheilsuna svona almennt :D

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 17:57
af Uncredible
dagurhall skrifaði:7900 XTX er á pari við 4090 og 3% hraðara í 1080 upplausn
skoðum aðeins nánar fyrsta video af þessu skrímslum hlið við hlið
https://www.youtube.com/watch?v=dQw4w9WgXcQ


Þú hefur sett inn vitlausan hlekk, þetta er einhver gæji að syngja.

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 19:10
af urban
kommon, allir þeir sem að hafa verið á internetinu í einhvern tíma ættu orðið að þekkja gXcQ fyrir löngu :)

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 19:22
af Hausinn
AMD hefði bara átt að spila þetta a kynningunni sinni og ekkert annað. Hefði sett Nvidea algjörlega í rúst.

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Sent: Mið 16. Nóv 2022 20:03
af jojoharalds
Mynd