Texti óskýr á external skjá tengdur við laptop


Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Texti óskýr á external skjá tengdur við laptop

Pósturaf ibs » Mið 23. Nóv 2022 22:04

Ég nota þessa fartölvu til daglegs brúks:
https://support.lenovo.com/us/en/soluti ... 3ikb-glass

Í gær keypti ég þennan skjá:
https://www.lenovo.com/us/en/p/accessor ... e.com%252F

Ég er að tengja skjáinn við tölvuna með þessu USB-C í HDMI tengi sem ég keypti einhvern tíman á AliExpress:
https://www.aliexpress.com/item/3281088 ... 1802LbnRj7
NB: Ég er með 4K 30HZ HD týpuna!!

Mér finnst textinn á skjánum ekki koma vel út, hann er dálítið "pixlaður". Þetta er ekki vandamál á fartölvuskjánum. Er með kveikt á Smooth edges of screen fonts í Windows 11. Hef líka verið að fikta eitthvað með Display stillingarnar, scaling og resolution, en mér finnst ekkert koma vel út.

Getur verið að þessi snúra sem ég er með sé ekki nógu góð? Skjárinn er 60Hz á meðan þessi USB-C í HDMI snúra er 30Hz. Bæði tölvan og skjárinn er 1080 HD. Eða er eitthvað annað sem ég ætti að athuga?