Pæling í örgjörva upgarde

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pæling í örgjörva upgarde

Pósturaf jobbzi » Sun 01. Jan 2023 22:58

Sælir vaktarar og Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna
Mig langar að forvitnast þar sem mig langar að gera tölvuna öflugari eins og margir þá langar mig í nýjan örgjörva, er með i7 -6700K langar mig að segja en er með allvega i7 en langar að fara uppi i9 en er með móðurborð Z390 eg giska það býður ekki uppá að fara uppi i9 nema skipta um nýtt móðurborð ? Eða ertu til i9 hérna á landinu sem gengur í Z390 móðurborð? :-k

Fyrirfram þakkir \:D/


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Pósturaf Benzmann » Sun 01. Jan 2023 23:24

i9 9900k virkar með z390


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Pósturaf jobbzi » Mán 02. Jan 2023 00:08

Benzmann skrifaði:i9 9900k virkar með z390


Hvar er hægt að fá hann í dag hérna á landinu?


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Pósturaf Benzmann » Mán 02. Jan 2023 00:57

jobbzi skrifaði:
Benzmann skrifaði:i9 9900k virkar með z390


Hvar er hægt að fá hann í dag hérna á landinu?


Hann kom út fyrir 4 árum síðan, svo það er hæpið að Tölvuverslanir eigi hann til.
Gætir mögulega fundið þannig notaðan hér á vaktinni.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Pósturaf jobbzi » Mán 02. Jan 2023 09:26

Ahh skil þig


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Pósturaf jobbzi » Mán 02. Jan 2023 09:26

Takk fyrir hjálpina


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i