Síða 1 af 1

Bottleneck ???

Sent: Mið 04. Jan 2023 18:36
af castino
Gott kvöld vaktarar

Er með 4090 OC Gamerock kort frá Kísildal.

Keypti mér þennan aflgjafa - https://kisildalur.is/category/15/products/2321

Er samt bara að fá um 34.000 í graphic score þegar aðrir eru með um 38-39.000

Er með móðurborð sem á að supporta PCI Express 4.0

Er þetta eitthvað tengt því hvernig maður tengir PSU, ætti ég t.d. að nota öll 3 PCI socketin í stað þess að nota bara 1 og 2 ?

Eða er þetta eitthvað annað ?

Re: Bottleneck ???

Sent: Mið 04. Jan 2023 19:14
af the hooker
Bottleneck frá restinni af tölvunni?
CPU, RAM etc?
Nú er ég bara að giska

Re: Bottleneck ???

Sent: Mið 04. Jan 2023 19:34
af castino
Líklega er þetta frá móðurborðinu, Cpu og Ram.

https://pg.asrock.com/mb/Intel/Z490%20P ... /index.asp

Processor Intel(R) Core(TM) i9-10900KF CPU @ 3.70GHz, 3696 Mhz, 10 Core(s), 20 Logical Processor(s)

32gb RAM 3200mhz

Re: Bottleneck ???

Sent: Mið 04. Jan 2023 19:53
af Benzmann
Er skjákortið kanski stillt á x8 mode?

Sum móðurborð deila bandvídd með öðrum pcie raufum og m2 raufum
Getur séð það í Bios

Re: Bottleneck ???

Sent: Mið 04. Jan 2023 19:57
af nonesenze
Þú þarft að overclocka 10900k til að minnka bottleneck

Re: Bottleneck ???

Sent: Fim 05. Jan 2023 14:04
af Nariur
castino skrifaði:Er þetta eitthvað tengt því hvernig maður tengir PSU, ætti ég t.d. að nota öll 3 PCI socketin í stað þess að nota bara 1 og 2 ?


Tengdirðu ekki öll rafmagnstengin? Af hverju ekki? Það er ekki voða vænlegt til vinnings...