Besta "budget" uppfærsla frá i5-9600k ?


Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Besta "budget" uppfærsla frá i5-9600k ?

Pósturaf Cozmic » Fös 06. Jan 2023 11:24

Hvaða örri + mobo væri hagkvæmasta uppfærslan úr 9600k upp á leikjaspilun ?

Er með gtx 1080 skjákort og spila 1080p upplausn ef það skiptir máli.

Ekkert sérstakt budget en hugsa að 80k sé the upper limit.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Besta "budget" uppfærsla frá i5-9600k ?

Pósturaf gunni91 » Fös 06. Jan 2023 11:33

Tel 5600x ekki vera nógu mikið upgrade frá 9600k, 5700x strax skárri kostur.

Gætir farið í 7600x en þá þarftu líka dýrara móbo og strax kominn í 80k maxið.

https://builder.vaktin.is/build/C94AB

5700x er plenty og lætur 1080 GTX kortið þitt líta illa út. Mæli með að taka GPU upgrade samhliða þessu. Átt þá amk 22k eftir í nýrra kort.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Besta "budget" uppfærsla frá i5-9600k ?

Pósturaf TheAdder » Fös 06. Jan 2023 12:22

Smá viðbót við uppsetningu hjá gunna:

BUILD/1CA3F

5000 örgjörvar vilja 3600 minni nefnilega.
Síðast breytt af TheAdder á Fös 06. Jan 2023 12:23, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo