Örgjörva uppfærsla


Höfundur
krleli
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Örgjörva uppfærsla

Pósturaf krleli » Mið 18. Jan 2023 10:36

Sælir,

Er með X570 AORUS ELITE (AM4) móðurborð og er að fara að versla mér örgjörva á budgeti. Hef heyrt og lesið góða hluti um Ryzen5 5600X. Budgetið er þó hærra, þó ég ég ætli ekki í 80k örgjörva.

Þar sem ég er ekki mjög fróður um þetta spyr ég - er worth it að fara í dýrari (40-50k örgjörva) í staðinn fyrir 5600X?

Kannski worth mentioning að ég er með 1060 6gb kort sem ég uppfæri mögulega fljótlega líka.Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf gnarr » Mið 18. Jan 2023 10:47

Hvað ertu að gera í tölvunni? Ertu bara að spila tölvuleiki?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
krleli
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf krleli » Mið 18. Jan 2023 10:49

gnarr skrifaði:Hvað ertu að gera í tölvunni? Ertu bara að spila tölvuleiki?


Já - CSGO og Apex að mestu leyti.
TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 190
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf TheAdder » Mið 18. Jan 2023 10:52

5800X3D er algjörlega besti sem þú getur fengið í þetta borð, ef þú tímir 68 þúsund, annars er 5800X mjög góður og á c.a. 40k í dag.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf gnarr » Mið 18. Jan 2023 10:59

Það er mjög lítill munur á 5800X3D og 5600X í CSGO og 5900X er ódýrari og betri í CSGO en 5800X3D.

Ef þú ætlar í dýrari örgjörva en 5600X, farðu þá frekar í 5900X.

Annars myndi ég sjálfur frekar nýta peninginn til þess að fá betra skjákort.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
krleli
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf krleli » Mið 18. Jan 2023 11:51

gnarr skrifaði:Það er mjög lítill munur á 5800X3D og 5600X í CSGO og 5900X er ódýrari og betri í CSGO en 5800X3D.

Ef þú ætlar í dýrari örgjörva en 5600X, farðu þá frekar í 5900X.

Annars myndi ég sjálfur frekar nýta peninginn til þess að fá betra skjákort.


Taka þá 5600X og upgrade-a skjákort?Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf gnarr » Mið 18. Jan 2023 12:36

krleli skrifaði:
gnarr skrifaði:Það er mjög lítill munur á 5800X3D og 5600X í CSGO og 5900X er ódýrari og betri í CSGO en 5800X3D.

Ef þú ætlar í dýrari örgjörva en 5600X, farðu þá frekar í 5900X.

Annars myndi ég sjálfur frekar nýta peninginn til þess að fá betra skjákort.


Taka þá 5600X og upgrade-a skjákort?


Já, ég hugsa að það sé besta uppfærslan fyrir peninginn


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf gnarr » Mið 18. Jan 2023 12:40

Þú getur séð sjálfur hér hvað það er lítill munur á 5600X og öflugri örgjörvum úr 5000 línunni í CS:GO.

qm48gteol7q91.png
qm48gteol7q91.png (604.52 KiB) Skoðað 1698 sinnum


Apex Legends er líka með mjög svipaða skölun.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
krleli
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva uppfærsla

Pósturaf krleli » Mið 18. Jan 2023 13:35

gnarr skrifaði:Þú getur séð sjálfur hér hvað það er lítill munur á 5600X og öflugri örgjörvum úr 5000 línunni í CS:GO.

qm48gteol7q91.png

Apex Legends er líka með mjög svipaða skölun.


Takk! Vinur minn kom með (að ég held) góðan punkt að 5800X væri jafnvel málið - ekki mikið dýrari en 8 kjarnar í stað 6.