PS4 - mikill hávaði frá viftuni/tölvuni


Höfundur
Frikkiorn
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 13. Feb 2023 12:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

PS4 - mikill hávaði frá viftuni/tölvuni

Pósturaf Frikkiorn » Mán 13. Feb 2023 14:32

Veit einhver hvort það fáist kæligel á klakanum til þess að setja í PS4 tölvu, sem er alveg með óbærilegan hávaða við keyrslu á stórum leikjum?
Síðast breytt af Frikkiorn á Mán 13. Feb 2023 14:33, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1739
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: PS4 - mikill hávaði frá viftuni/tölvuni

Pósturaf Kristján » Mán 13. Feb 2023 16:05

passaðu að hún er ekki inní neinni hillu eða skáp, þó að skápurinn sé opinn

ég tók mín út úr skápnum hjá mér og hún er miklu hljóðlátari fyrir vikið

Þú getur notað hvaða hitaleiðandi krem sem er á þetta, fáðu bara eitthvað sem tölvuverslanirnar mæla með.




JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: PS4 - mikill hávaði frá viftuni/tölvuni

Pósturaf JReykdal » Mán 13. Feb 2023 16:58

Gallinn er að það þarf að taka vélina í frumeindir til að komast að þessu. Ekkert óyfirstíganlegt en svolítið bögg.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.