Það sem ég er að spá er hvort ég eigi að reyna að finna mér 2 af sömu gerð og það gamla er, eða hvort ég fái alveg sömu vinnslu útur t.d G.Skill eða Corsair minnum?
Maður er líka soldið spenntur fyrir þessum DDR2 minnum, myndi virka betur að kaupa 2 þannig og setja með venjulegum DDR?
Og lokaspurningin
 , ég er með gygabyte k8ns pro AGP8x/DDR 400+ móðurborð, ætti maður eitthvað að vera að hugsa um að hækka sig upp í 433 eða jafnvel hærri minni?
, ég er með gygabyte k8ns pro AGP8x/DDR 400+ móðurborð, ætti maður eitthvað að vera að hugsa um að hækka sig upp í 433 eða jafnvel hærri minni?
Allar ráðleggingar vel þegnar.
