Hmm.. finn þetta ekki hjá mér (Win XP Pro) en þetta tengist væntanlega því hvort þú værir með svokallaðan ups-a, sem er í raun batterí til að halda tölvunni þinni í gangi í nokkrar mínútur ef rafmagnið skyldi fara af.  Þá taparðu ekki gögnunum þínum þar sem þú getur annað hvort vistað allt og slökkt eðlilega á tölvunni eða hún helst í gangi þangað til vara-aflstöðin fer í gang.
En þar sem þú ert varla með UPS-a né vara-aflstöð þá er þetta ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af 
