DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 374
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Pósturaf Templar » Fös 07. Apr 2023 10:59

Sælir, eitt af þessu sem finnst lítið um á netinu, hefur hærri hiti áhrif á minnið og svo.

Löng saga stutt, samkv. Micron og Hynix og því sem ég fann á heimasíðum þeirra þá þolir DDR5 allt 85C, SK Hynix allt að 95C en eftir 85C eykst latency í kubbunum, ekkert slíkt hjá Micron hins vegar.
Svo ef þið sjáið DIMMana í 60C, engar áhyggjur :)


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Apr 2023 11:07

Einmitt, manni finnst ótrúlegt að horfa á tölvubúnað hitna upp undir 100°c og lifa það af eins og ekkert sé...




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Pósturaf nonesenze » Fös 07. Apr 2023 12:04

það er allavega ekki gott ef ddr4 fer að nálgast 50c, mitt var í 52c og svo setti ég viftu kit sem ég átti lengi í geymslu sem kom með eitthverju ddr3 dominator kitti og sá hitann fara niður í 35c, trúði varla hvað var að ske með þetta


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4966
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Pósturaf jonsig » Fös 07. Apr 2023 12:09

Templar skrifaði:Sælir, eitt af þessu sem finnst lítið um á netinu, hefur hærri hiti áhrif á minnið og svo.

Löng saga stutt, samkv. Micron og Hynix og því sem ég fann á heimasíðum þeirra þá þolir DDR5 allt 85C, SK Hynix allt að 95C en eftir 85C eykst latency í kubbunum, ekkert slíkt hjá Micron hins vegar.
Svo ef þið sjáið DIMMana í 60C, engar áhyggjur :)


Þegar þú ert kominn inní verkfræðihlutann á virkni þessara kubba er best að hætta googla :( því það eru margir þarna úti sem vilja fræða aðra um hluti þó þeir skilji þá ekki sjálfir eða vitna í einhverja staðreynd sem átti við um RDRAM eitthvað kringum aldamótin. (buildzoid :pjuke )


Svo til að spara sér tíma og hugarveltur yfir algjöru rugli..
Þá finnur maður út týpunúmerið á ram kubbunum sjálfum. Dæmi : Hynix hmt31gr7bfr4c-h9
Síðan reynir maður að finna technical datasheet yfir þennan tiltekna kubb eða þá datasheet yfir þessa "fjölskyldu" af kubbum.
Oft á heimasíðu framleiðandanna.

Þar finnur maður þetta classíska storing temerature sem er oft -80°C til 150°C.
Síðan max operational temperature, fari maður ca. 10% yfir það þá er kubburinn búinn að vera.
Þetta gæti verið orðað aðeins öðruvísi, fer bara eftir framleiðanda en þessar upplýsingar eru yfirleitt alltaf til staðar.

Fyrir þá sem kafa dýpra í þetta þá er hægt að átta sig líka á hvernig hitastigið á kubbnum hefur áhrif á endinguna, umhverfisþættir osvfr.
Sem er ein af ástæðunum fyrir því að hár hiti á einhverju yfir höfið í tölvunni minni triggerar sjálfgreint OCD hjá mér :lol:
Svosem ekki vesen í dag, þar sem ég kveiki á tölvunni 2x í mánuði þessa dagana :nerd_been_up_allnight
Síðast breytt af jonsig á Fös 07. Apr 2023 12:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 374
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Pósturaf Templar » Fös 07. Apr 2023 13:06

Það sem triggeraði mig var yfirlýsing frá Corsair sem ég sá að DDR5 "gæti verið heitara en DDR4", fann svo ekkert hvað má þetta minni eiginlega vera heitt áður en það byrjar að hætta að virka eða mögulega skemmast, Corsair segir svo ekkert sjálfir, þetta eru minniskubbar ekki svartigaldur svo þetta er allt saman skjalað.. Fann ekkert nema skjöl beint frá SK Hynix, fór á Micron líka.
Ég amk. ekki að pirra mig á 50C sem að RAMið mitt er í á 8000 MT/s og 1.45v lengur.. allt vel innan marka, ég leitaði ekkert um DDR4 en held að kaldara sé betra eins og alltaf hvort sem það er DDR4 eða 5.
Síðast breytt af Templar á Fös 07. Apr 2023 13:07, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 374
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Pósturaf Templar » Fös 07. Apr 2023 19:05

DDR4 frá Samsung, -40 til 85c en ekki næstum allt minnið, flest er 0-85c sem vinnsluhitastig.
https://semiconductor.samsung.com/dram/ddr/ddr4/

Held þó að DDR4 sé það sama og DDR5 og eins og alltaf ef menn eru að yfirklukka þá er kaldara betra.. klárt mál samt að menn geti verið sallarólegir með DDR4 og 50-60c í leikjum.
Síðast breytt af Templar á Fös 07. Apr 2023 22:12, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||