Síða 1 af 1

Verðhugmynd óskast

Sent: Þri 25. Apr 2023 19:32
af Agust321
Daginn,
ég er að spá í að fara selja fartölvuna mína en er ekki viss með hvernig ég ætti að verðleggja hana.
hún er keypt 2020 og í góðu standi.

Lenovo Legion Y540 144Hz

Operating System
Windows 11 Home 64-bit
CPU
Intel Core i7 9750H @ 2.60GHz 50 °C
Coffee Lake 14nm Technology
RAM
16.0GB Dual-Channel DDR4 @ 1330MHz (19-19-19-43)
Motherboard
LENOVO LNVNB161216 (U3E1)
Graphics
2047MB NVIDIA GeForce RTX 2060 (Lenovo) 49 °C
Storage
953GB INTEL SSDPEKKW010T8L (Unknown (SSD))

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Þri 25. Apr 2023 19:34
af Agust321
hvað myndu þið mæla með að setja á hana?

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Fim 27. Apr 2023 08:11
af AntiTrust
~175þ m.v. hvað það myndi kosta að kaupa og flytja inn eins vél.

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Fim 27. Apr 2023 11:17
af gusti123
Seldi þessa viewtopic.php?f=11&t=91580 á 100k í fyrra, notaðir lappar eru smá erfiðir í sölu að mínu mati þannig þú gætir prufað að setja 120k og sjá hvernig gengur.

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Fim 27. Apr 2023 14:42
af Agust321
Já sammála því, held þetta væri alltaf eitthvað í kringum 100 kallinn. Takk fyrir svörin

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Fim 27. Apr 2023 15:31
af AntiTrust
Agust321 skrifaði:Já sammála því, held þetta væri alltaf eitthvað í kringum 100 kallinn. Takk fyrir svörin


Er ég að fara módelvillt eða kostaði þessi vél ekki tæpar 300þ fyrir 2-3 árum síðan?

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Fim 27. Apr 2023 16:37
af Agust321
jú mig minnir að hún hafi verið á í kringum 280þ ef ég man rétt í kringum apríl 2020

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Fös 28. Apr 2023 00:21
af Daz
AntiTrust skrifaði:
Agust321 skrifaði:Já sammála því, held þetta væri alltaf eitthvað í kringum 100 kallinn. Takk fyrir svörin


Er ég að fara módelvillt eða kostaði þessi vél ekki tæpar 300þ fyrir 2-3 árum síðan?


Og núna fást mun öflugri Lenovo gaming leikjalaptops á 160-200 þúsund.
Verðhugmynd á notuðum búnaði byggist oftast á því sem er til sambærilegt nýtt.

Svo er verðhugmynd bara uppástunga.

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Fös 28. Apr 2023 09:22
af AntiTrust
Daz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Agust321 skrifaði:Já sammála því, held þetta væri alltaf eitthvað í kringum 100 kallinn. Takk fyrir svörin


Er ég að fara módelvillt eða kostaði þessi vél ekki tæpar 300þ fyrir 2-3 árum síðan?


Og núna fást mun öflugri Lenovo gaming leikjalaptops á 160-200 þúsund.
Verðhugmynd á notuðum búnaði byggist oftast á því sem er til sambærilegt nýtt.

Svo er verðhugmynd bara uppástunga.


Algjörlega, finnst þessi afföll bara svo hrikalega brútal.

Re: Verðhugmynd óskast

Sent: Lau 29. Apr 2023 12:49
af Drilli
Það er hröð þróun í tölvu íhlutum í dag, þessvegna hrynur verðið svona niður. Allt sem er nýtt er á uppsprengdu verði, svo hrynur það á 1-3 árum þegar nýjir hlutir koma á markaðinn.