Web cam með innbyggðu ljósi.


Höfundur
gauivi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Web cam með innbyggðu ljósi.

Pósturaf gauivi » Þri 27. Des 2005 01:08

Var að kaupa mér Webcam sem ég ætlaði að hafa alltaf tengda í USB og Mic aftaná tölvunni. Vandamálið er að myndavélin er með sjálfvirkum ljóskösturum sem kveiknar á þegar dimmir í herberginu þ.e. hvort sem er kveikt á tölvunni eða ekki. Ég hafði ekki fattað að það væri straumur á USB tengjunum þó slökkt væri á tölvunni. Engin rofi á myndavélinni til að slökkva. Var að spá í að skera í sundur USB snúruna og setja rofa á hana. Vitið þið hvort leiðnin í snúrunni versni við þetta og þar af myndgæðin ?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 27. Des 2005 01:15

hvernig er með þessar usb snúrur eru þetta bara 2 vírar, ef svo er ætti þetta ekki að vera neitt svakalegt mál held ég. held að það sé bara auðveldara að taka usb tengið alltaf úr og setja aftur í.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 27. Des 2005 01:44

Hérna er þetta
Viðhengi
usbschematic.jpg
usbschematic.jpg (72.12 KiB) Skoðað 1213 sinnum




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 27. Des 2005 01:49

úff þetta gæti orðið svolítið vessen... Af hverju tekuru það ekki bara úr og lætur aftur í, mikið minna vesen.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3100
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 27. Des 2005 02:20

Ég myndi skera á snúruna tengja vírana aftur saman og setja rofa á vír nr 1 (+5)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 27. Des 2005 03:00

Beatmaster skrifaði:Ég myndi skera á snúruna tengja vírana aftur saman og setja rofa á vír nr 1 (+5)


Ok, veistu hvaða vír er hvað


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 27. Des 2005 04:29

@Arinn@ skrifaði:úff þetta gæti orðið svolítið vessen... Af hverju tekuru það ekki bara úr og lætur aftur í, mikið minna vesen.
Að setja rofa á snúru er reyndar mjög auðvelt.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 27. Des 2005 06:53

Birkir skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:úff þetta gæti orðið svolítið vessen... Af hverju tekuru það ekki bara úr og lætur aftur í, mikið minna vesen.
Að setja rofa á snúru er reyndar mjög auðvelt.


gæti verið mikið vesen fyrir þann sem kall ekki til verka

annrs í flestum tilvikum ætti þetta ekki að vera mikið mál




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 27. Des 2005 11:05

þetta er easy as pie þaradsegja eftir að þú finnur rétta vírin, sem ætti svosem ekki að vera það mikið vesen




Höfundur
gauivi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gauivi » Þri 27. Des 2005 12:47

Takk fyrir aðstoðina. Þetta virðist ekki mikið mál þegar maður hefur fundið vír 1 (-5). Ég ætla samt að bíða með þetta í bili og taka myndavélina alltaf úr sambandi – fannst bara þægilegra að hafa hana alltaf tengda. gaui.