Síða 1 af 1

Leikjaskjáir

Sent: Sun 18. Jún 2023 00:32
af Tóti
Var að spá í þennann kemur nokkuð vel út í umsögn.
https://elko.is/vorur/samsung-32-odysse ... G75TQSUXEN.
Er bogin radíus 1000r sumir eru sáttir en aðrir ekki eins hrifnir ?

Re: Leikjaskjáir

Sent: Sun 18. Jún 2023 23:23
af emil40
Ég er með svona skjá 34 tommu sem nær 165 hz þetta eru frábærir skjáir.

Re: Leikjaskjáir

Sent: Mán 19. Jún 2023 11:23
af Dr3dinn
Er með þennan og margir hér í vinnunni (heimavið)

Þetta er frábær skjár í alla staði, finnur ekkert fyrir þessu curve dóti.

Mæli með honum 100%

Re: Leikjaskjáir

Sent: Mán 19. Jún 2023 12:19
af Minuz1
Er með svona, eitthvað undarlegt flökt í skjánum í 3D vinnslu.
Annars mjög góður.

Re: Leikjaskjáir

Sent: Mán 19. Jún 2023 12:41
af Trihard
Curve dótið hjálpar, 1000R þýðir að það sé best að horfa á hann í 1 metra fjarlægð fyrir besta field of view út af því að radíus hringsins sem skjárinn spannar er 1 meter.
Ég er með 49” skjá heima hjá mér sem er 1800R og þ.a.l. er best að horfa á hann í 1.8 metra fjarlægð og ég sit við hann í 1 metra fjarlægð, væri til í að hann væri 1000R í staðinn fyrir 1800R

Re: Leikjaskjáir

Sent: Þri 20. Jún 2023 21:53
af Tóti
Minuz1 skrifaði:Er með svona, eitthvað undarlegt flökt í skjánum í 3D vinnslu.
Annars mjög góður.

Ok spurning VRR control on ? Veit ekki fyrir 3D vinnslu. Og nýjasta uppfærsla fyrir skjá ?