Síða 1 af 1

Windows was unable to complete the format.

Sent: Fim 29. Des 2005 13:53
af @Arinn@
Ég er að reyna að formata floppy disk og ég fæ alltaf þetta error message Windows was unable to complete the format og svo get ég ekkert gert meira kannist þið við þetta ?

Þetta kemur:

Sent: Fim 29. Des 2005 14:11
af ponzer
er lásinn nokkuð á diskettuni ?

Sérst þarna:

Mynd

Sent: Fim 29. Des 2005 18:32
af @Arinn@
nei það er ekki það :?

Sent: Fim 29. Des 2005 19:46
af ErectuZ
Kannast ekki við þetta sjálfur en ef ég væri í þessum málum þá myndi ég bara redda mér annarri diskettu.

Sent: Fim 29. Des 2005 19:51
af corflame
Diskettan er líklegast bara biluð, hentu henni og notaðu aðra

Sent: Fim 29. Des 2005 21:03
af @Arinn@
Ok ég prufa það, allavega ekkert að drifinu alveg glænýtt.

Sent: Fim 29. Des 2005 22:18
af Birkir
Þetta kemur líka fyrir mig ef ég vel ekki „Quick Format“. Reyndar er ég með yfir 7 ára gamalt drif.

Sent: Fös 30. Des 2005 01:43
af Zaphod
Líklegast bara ónýtur diskur , alls ekki óalgengt .


:roll:

Sent: Fös 30. Des 2005 18:47
af @Arinn@
Þetta virkaði með nýjum disk. Takk æðislega :lol: