Skjákorta Uppfærslur... hve mikið búst fæ ég?
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:14
Fín upplýsingamynd af THG sem sýnir c.a. hvað má búast við miklu % bústi í grafíkinni þegar maður uppfærir skjákortið sitt. fyrir þá sem ekki voru búnir að finna etta út sjálfir....