Síða 1 af 1

Asus A8N SLi Deluxe Chipset vifta

Sent: Mán 02. Jan 2006 22:39
af Pepsi
Sælir. á einhver svona borð og hefur skipt um kælingu á chipsettinu?

Þessi vifta er oftast nær til friðs en á það til að vera svolaítið pirrandi, hálfpartinn urgar í henni.

Þessvegna þarf ég smá leiðbeiningar, mig vantar eitthvað í staðinn fyrir orginal kælinguna.

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:14
af Rusty
Zalman viftu :)

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:46
af arnarj
kaupir viftulausa kælingu frá Zalman (northbridge cooler).

http://www.thor.is/template2.asp?pageid=90