Flughermar MSFS2020/XPlane


Höfundur
gfkhdn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 27. Okt 2021 16:24
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Flughermar MSFS2020/XPlane

Pósturaf gfkhdn » Fim 05. Okt 2023 22:16

Góða kvöldið vaktarar :)

Ég er mikill áhugamaður um flug og flugherma og hef verið einkaflugmaður sl 25 ár.

Ég hef flogið mikið í MSFS2020 og Xplane sl 5 ár og langaði að opna smá umræðu um flugherma almennt og hvaða vélbúnað og hugbúnað menn væru að nota til að geta gefið þeim sem hafa áhuga á hugmyndir að bæði uppsetningum og búnaði.
Eru menn að nota skjái aðalega eða VR gleraugu?
Einnig væri gaman ef menn gætu deilt myndum að sinni uppsetningu (Cockpit) til að gefa hugmyndir.

Sjálfur er ég með turn með eftirfarandi
i9-12900k
3080ti
32gb ram ddr5
Annars eru mínir specs í undirskrift

2x 32" Samsung Odyssey G5 Curved
1x 24" Hliðarskjá fyrir flugkort ofl.
HP Reverb G2 Sýndarveruleika gleraugu.

Flight Sim búnaður.

Playseat stól frá Computer.is - https://www.playseatstore.com/product/p ... air-force#
Next level Racing HF8 Haptic feedback - https://www.coolshop.is/vara/next-level ... ad/23E79V/
Honeycomb Bravo Throttle - https://flyhoneycomb.com/products/bravo ... e-quadrant
Thrustmaster Hotas Warthog - https://www.thrustmaster.com/products/hotas-warthog/
T.Flight Rudder Pedals - https://www.thrustmaster.com/en-us/prod ... er-pedals/
Heimasmíðaðan Airbus FCU sem keyrir á Mobiflight - https://www.mobiflight.com/en/index.html
Spjaldtölvu sem ég nota sem MCDU í Airbus A320 ma, keyrir á Simbox - https://www.flyingart.dev/simbox

Hugbúnaður/Addons.

Simbrief - https://www.simbrief.com/home/
Navigraph - https://navigraph.com/
Rex Weather Force - https://rexsimulations.com/weatherforce.html
Rex Accuseason Advanced Edition - https://rexsimulations.com/accuseason.html
SimToolKitPro - https://simtoolkitpro.co.uk/
Vatsim - https://vatsim.net/
Vélin sem ég flýg mest Fenix A320 - https://fenixsim.com/
Ofl ofl...........

Væri gaman að heyra ykkar skoðanir.


MOBO: MSI MPG Z690® Force Wifi DDR5
CPU: Intel Core i9-12900K®
CPU Kæling: Rogstrix ARGB 360 AIO
GPU: KFA2 GeForce RTX 3080 Ti SG
PCU: Corsair RM850 GOLD
RAM: Corsair Dominator® PLATINUM RGB 32GB (2x16GB) DDR5 DRAM 5600MHz
SSD: Samsung MVMe® 960 EVO 250GB M.2 - Kingston SA400 240GB - Toshiba HDWD 120GB
HDD: Toshiba P300 2TB - Seagate Backup 8TB
TURN: Be quiet! Silent Base 802
Win 10 Pro 64bit


mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Flughermar MSFS2020/XPlane

Pósturaf mattinn » Fös 06. Okt 2023 10:52

Sælir áhugaverð umræða. Það er facebook hópur fyrir flughermaáhugafólk á íslandi ef einhver vissi ekki af því núþegar: https://www.facebook.com/groups/757963424354193

Sjálfur hef ég verið að kynnast vatsim í gegnum MSFS frá því í Ágúst og hef varið meira en 100h í þetta síðan þá og er að fýla það mjög mikið, en hef einnig verið að spila mikið DCS (alveg sérstaklega eftir að hafa fengið mér VR headset.)

Mín vél:
13600kf
7900 xtx
32gb ram 3200Mhz ddr4

Einfaldan 60hz 32" 4k Lenovo Thinkvision skjá. (Er að spá í uppfærslu bráðum)
Hef síðan macbook fyrir flugkortin ;) (en á 1440p skjá í geymslu sem ég fer að taka út fyrir það)
Oculus Quest 2 - sem ég nota nánast alfarið núna í stað þess að hafa skjáina.

Flight sim búnaður:
Logitech G X52 Hotas (Einfalt en gott fyrir bara áhugamann eins og mig)

Í Msfs flýg ég:
A320 Neo (Byrjaði í vanilla og færði mig svo yfir í FBW nýlega)
A321 Neo - LatinVFR
A319/318 Ceo - LatinVFR
B78X

Dcs:
F/A-18
FC3 vélarnar af og til

Nota Simbrief, Chartfox (of nískur fyrir Navigraph ennþá), Vatsim.