Tölva treg í gang.


Höfundur
Trickfields
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2014 20:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Tölva treg í gang.

Pósturaf Trickfields » Lau 21. Okt 2023 12:08

Daginn.

Ég er með tölvu sem er eitthvað erfið í gang, svipað og gamall land rover á köldum janúarmorgni. Hún kveikir á sér og maður heyrir smá hik í viftunni og svo slekkur hún á sér eftir smá stund og reynir svo aftur að kveikja á sér. Ég er búinn að skipta um PSU. Einhverjar hugmyndir hvað annað gæti verð að?



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva treg í gang.

Pósturaf einarhr » Lau 21. Okt 2023 16:51

Myndi byrja á vinnsluminninu, ss ef þú ert með 2-4 kubba að ræsa bara með einn kubb og sjá hvort e-h sé bilaður eða rásin sé biluð.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva treg í gang.

Pósturaf jonfr1900 » Lau 21. Okt 2023 17:51

Þetta er mjög líklega móðurborðið hjá þér að gefast upp. Frekar en eitthvað annað.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Tölva treg í gang.

Pósturaf nonesenze » Lau 21. Okt 2023 22:53

svona þar sem þú ert búinn að skipta um psu. þá er eg að ætlast til að þú sért búinn að aftengja öll raftengi, og næst er að aftengja cpu cooler og tjekka kælikrem þar á milli, svo bara taka allt úr. ram og allt saman og tengja á nýtt. síðast myndi ég skoða cmos battery og snúa því aðeins, ef það virkar ekki, taka allt út og þrýfa og setja allt aftur upp eins og nýtt

mín old 10 cents


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Tölva treg í gang.

Pósturaf nonesenze » Lau 21. Okt 2023 22:58

einarhr skrifaði:Myndi byrja á vinnsluminninu, ss ef þú ert með 2-4 kubba að ræsa bara með einn kubb og sjá hvort e-h sé bilaður eða rásin sé biluð.

[quote="Þetta er mjög líklega móðurborðið hjá þér að gefast upp. Frekar en eitthvað annað.[/quote]

þetta eru mjög skrítin svör
Síðast breytt af nonesenze á Lau 21. Okt 2023 22:59, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva treg í gang.

Pósturaf jonfr1900 » Sun 22. Okt 2023 02:51

nonesenze skrifaði:
einarhr skrifaði:Myndi byrja á vinnsluminninu, ss ef þú ert með 2-4 kubba að ræsa bara með einn kubb og sjá hvort e-h sé bilaður eða rásin sé biluð.

"Þetta er mjög líklega móðurborðið hjá þér að gefast upp. Frekar en eitthvað annað.


nonesenze skrifaði:þetta eru mjög skrítin svör


Þessi tegund af hegðun á tölvunni að ræsa sig er í mestu í samræmi við það sem gerist þegar þéttir eða þéttar fara að gefa sig á móðurborðinu. Frekar en viðnám (sem getur einnig gerist). Þegar þéttar verða gamlir, þá fara þeir að gefa frá sér röng volt og það kemur af stað skrítnum vandamálum.
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 22. Okt 2023 02:52, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
Trickfields
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2014 20:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölva treg í gang.

Pósturaf Trickfields » Sun 22. Okt 2023 17:10

Heyrðu, þetta var minnið. Takk fyrir hjálpina.