Að láta skipta um kælipúða á skjákorti


Höfundur
d0ge
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 18. Des 2020 13:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf d0ge » Þri 07. Nóv 2023 20:53

Er einhverstaðar hægt að láta skipta um fyrir sig kælipúða á skjákorti. Er ekki viss hvort ég eigi að leggja í það sjálfur þar sem ég veit ekkert hvað ég er að gera. Vifturnar fara reglulega á algjöran yfirsnúning í svona 5 sec á nokkurra mínútna fresti þegar ég er að spila og ég var að sjá að hotspottinn var að hitta max í 106°C...... Ég ætla nú að hringja í Kísildal á morgun þar sem ég keypti þetta en er bara að drepast úr forvitni yfir því hvað ég á að gera og get ekki heyrt í þeim strax.

Er með 3080 Palit 12GB ef það skiptir einhverju.




Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf Borð » Þri 07. Nóv 2023 22:36

Dogge er gott loftstreymi um tölvukassan hjá þér? Áttu mynd af kvikindinu?



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf Templar » Mið 08. Nóv 2023 07:04

Hotspot í 106c, þú þarft repaste á kortið eða setja Thermal paste aftur á það. Líklega kominn með skallablett á það, kallast pump effect of gerist yfir tíma.
Keyptu thermal grizzly en það er með hátt klístursstig og pump effect tekur lengri tíma að gerast aftur.
Síðast breytt af Templar á Mið 08. Nóv 2023 07:08, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf jonsig » Mið 08. Nóv 2023 10:12

Úff , ef þetta væri VRM hitinn þá væri skjákortið virkilega að dansa á línunni.

Persónulega myndi ég setja skákortið til hliðar ef það væri að hommast í >90-100°C sama hvaða hitamæling það er.




Höfundur
d0ge
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 18. Des 2020 13:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf d0ge » Mið 08. Nóv 2023 15:26

ég skipti um kodda / púða / pads, hvað sem þetta kallast á íslensku... og setti nýtt krem á chippið... c.a. 15-20% af chippinu var alveg bare, það var ekki snefill af kremi á því...

106°C sem ég mældi í gær var í fyrsta sinn sem ég opnaði hwmonitor, og ég slökkti um leið og það fór í svo hátt.. ég er viss um að það hafi farið enn hærra þar sem dagana á undan var ég ekkert að láta þetta hljóð stoppa mig...

Eftir breytingu er hotspottið hæst komið í 84°, og er ég búinn að láta það vera undir stanslausu álagi núna í smá tíma.
Memory hitinn fór mest í 88°, en hangir í 85°mest megnis... GPU tempið í 70 constant þegar vifturnar fara í gang

Idle temp hafa alltaf verið í 45-50 hjá mér, sem ég las alltaf að væri eðlilegt fyrir svona kort... en er í 31-32° núna, svo ég held að þetta sé bara mission success.
Síðast breytt af d0ge á Mið 08. Nóv 2023 15:30, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
d0ge
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 18. Des 2020 13:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf d0ge » Mið 08. Nóv 2023 15:28

... og takk fyrir aðstoðina, hafði enga reynslu af svona :)



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf Templar » Fim 09. Nóv 2023 07:02

". c.a. 15-20% af chippinu var alveg bare," == Pump effect, þetta var málið, púðarnir líklega í lagi en þú ert betur settur með after market púða en það er alveg lágmarks gæði í þeim sem settir eru á kortin, líka high end kortin.
Vel gert.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf jonsig » Fim 09. Nóv 2023 17:57

Þessir arctic pads og þetta ...
Þeir eru bara milliliðir sem bæta 3000% á verðið.

Kaupi alla pads af mouser.com , lcsc.com.
Það þarf smá æfingu til að geta notað þessar síður, en þarna getur maður fengið helling af pöddum fyrir klink og sem endast 10ár.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að láta skipta um kælipúða á skjákorti

Pósturaf Templar » Fös 10. Nóv 2023 11:03

Jonsig hefur rétt fyrir sér en milliliðir gera oft viðskipti auðveldari því þeir "catera" fyrir ákveðna markaði og skilja þeirra þarfir og aðlaga supply chain, magn, útlit og stundum minniháttar breyting á eiginleikum á vörunni sem hentar þessu markaðssegmenti betur.
Ég sjálfur borga aðeins meira enn sem komið er og kaupi Der Bauer stöffið en þetta indstrial stöff sem Jonsig talar um getur verið enn betra en verðin aukast líka eftir því, fæ að bögga þig Jonsig næst þegar ég panta eitthvað, þú getur eflaust stytt mér leiðina í gegnum þetta...


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||