Svartur skjár og niðurstrik við start up


Höfundur
Viggii
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 13. Okt 2022 15:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Svartur skjár og niðurstrik við start up

Pósturaf Viggii » Þri 07. Nóv 2023 21:10

Góða kvöldið,

Ég var að skipta um móðurborð, örgjörva, vinnsluminni og harðandisk í tölvunni minni og núna þegar ég starta henni upp kemur svartur skjár og niðurstrik uppi í vinstra horninu í ca mínútu og svo startar hún sér upp.

Er einhver hérna inni sem þekkir þetta vandamál og veit um lausn á þessu?



Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár og niðurstrik við start up

Pósturaf izelord » Mið 08. Nóv 2023 09:51

Mín fyrsta pæling er að það sé eitthvað auto-select í bootinu og hún sé að pinga mögulega innbyggða controllera sem er að taka þetta langan tíma. Ef nýji diskurinn er ekki OS diskur þá myndi ég aftengja hann, og alla aðra non-OS diska, velja og setja OS diskinn sem #1 og sjá hvort það breyti einhverju. Að sama skapi að diseibla þá controllera sem eru ekki í notkun (t.d. raid, M2 osfrv).




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár og niðurstrik við start up

Pósturaf Frussi » Mið 08. Nóv 2023 10:02

Búinn að prófa að starta með ekkert í sambandi nema skjá og sjá hvort það breytir einhverju? Hef lent í svipuðu og þá var usb device að rugla í öllu


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


Höfundur
Viggii
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 13. Okt 2022 15:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár og niðurstrik við start up

Pósturaf Viggii » Mið 08. Nóv 2023 18:39

Er búinn að kanna hvort boot drive sé ekki í forgangi og það er þannig og breytist ekkert þótt ég prófi að aftengja allt nema skjá við start up :-k



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 721
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 41
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár og niðurstrik við start up

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 10. Nóv 2023 02:06

Ræsa vélina upp, fara í msconfig og stilla hana til að boota upp í Safe Mode með networking, yfirfara drivera í device manager og jafnvel henda út til að láta hana skanna og installa aftur tækjum.

Slökkva svo á safe mode og endurræsa. Sjá hvort þetta hjálpi þér.

Fékk svona þegar ég skipti um móðurborð og var áfram með sömu OS uppsetninguna.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár og niðurstrik við start up

Pósturaf TheVikingBear » Sun 19. Nóv 2023 18:47

Það getur komið fyrir að ekki er hægt að ræsa Windows uppsetningu milli móðurborða, hefur að gera með controllerinn fyrir drifið.
Hinsvegar er eitthvað inn í BIOS sem heitir CSM. Prófaðu að togglea það ef það er á off setja það á on eða öfugt


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300