Spennybreytir fyrir Asus skjá

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Spennybreytir fyrir Asus skjá

Pósturaf Fennimar002 » Þri 05. Des 2023 08:54

Sælir,
fór að því að týna spennubreytinum á skjánum hjá lil bro þegar ég fór að ná í tölvudótið í Grindavík, Asus getur ekki sent nýtt en þeir sendu part númerið. Ekki getur einhver bent mér á spennubreyti sem ég get keypt hér heima til að nota í staðinn?

Sjá mynd af spennubreyti:

Asus spennubreytir.jpg
Asus spennubreytir.jpg (952.81 KiB) Skoðað 551 sinnum


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Spennybreytir fyrir Asus skjá

Pósturaf brain » Þri 05. Des 2023 09:14

Lenti í svipuðu fyrir 2 árum. Fann ekkert á klettinum en fékk hann á 3 dögum frá Amazon.

https://www.amazon.com/adapter-Adapter- ... 161&sr=8-3
Síðast breytt af brain á Þri 05. Des 2023 09:23, breytt samtals 1 sinni.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Spennybreytir fyrir Asus skjá

Pósturaf Hausinn » Þri 05. Des 2023 10:52

Þetta er til hjá Tölvutek, virðist:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 115.action